Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Blaðsíða 141

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Blaðsíða 141
139 veitingar til félagsstarfsemi meðal stúdenta. Gert er ráð fyrir, að stúdentar greiði árlegt gjald til stofnunarinnar og einnig muni há- skólaráð og ríkisvaldið leggja fram fé til reksturs stofnunarinnar. Gera má ráð fyrir, að stofnunin taki til starfa í fyrsta lagi á árinu 1968. Á fundi sínum í febrúar samþykkti Stúdentaráð efnislega frum- drög að lögum og reglugerð fyrir stofnunina og fól formanni ráðs- ins og formanni hagsmunanefndar að eiga viðræður við háskóla- rektor, vararektor og háskólaritara um frekari og nánari útfærslu tillagnanna. Formaður hagsmunanefndar var Valur Valsson, stud. oecon. Frá menntamálanefnd S.H.Í. Þess ber að geta í upphafi, að menntamálanefnd er tilraunastarf- semi, sem ekki á sér neina fyrirmynd að heitið getuy í starfsemi S.H.Í. Samin var reglugerð fyrir menntamálanefnd strax í byrjun starfstíma Stúdentaráðs, en ekki er ólíklegt, að sú reglugerð muni breytast nokkuð eftir því sem reynsla fæst á einstökum liðum hennar. Síðast á árinu var hafinn undirbúningur að mikilli skoðana- og hátterniskönnun, sem átti að leiða í ljós námsaðstöðu stúdenta við Háskóla íslands, og svo afstöðu þeirra til náms síns og starfs að því loknu. Ekki varð þó neitt úr framkvæmdum að sinni, og liggja til þess ýmsar ástæður, sem ekki er unnt að telja upp. Menntamálanefnd sá um nýja útgáfu stúdentahandbókar á starfs- tímabilinu. Átti hún samvinnu við S.Í.S.E. um málið. Tvær deildir Háskóla íslands, heimspekideild og viðskiptadeild, hafa tekið all- róttækum stakkaskiptum á síðari árum, og sýndu prófessoramir Halldór Halldórsson og Árni Vilhjálmsson S.H.Í. þá vinsemd að semja ítarlega kafla um fyrirkomulag deildanna í hina nýju stúdenta- handbók. Nefndin færir þeim sínar beztu þakkir fyrir. Mikill og lofs- verður áhugi viðkomandi aðila á að bæta og efla Háskóla Islands sem mest hefur á síðustu árum komið miklu til leiðar. Því taka einstöku deildir miklum breytingum og eru þar hvergi nærri öll kurl komin til grafar. Þykir því sýnt, að stúdentahandbækur gangi fljótt úr sér, og var nú þar af leiðandi reynt að hafa útgáfu bókarinnar eins ódýra og frekast leyfði. Samkvæmt samþykkt S.H.Í. er það nú einnig í verkahring mennta- málanefndar að gefa út Vettvang. Er ritið nú orðið að mánaðarriti °g skal menntamálanefnd vera ábyrg fyrir útkomu þess.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.