Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Blaðsíða 48

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Blaðsíða 48
46 Félagsstofnun stúdenta. Undanfarin ár hafa farið fram miklar umræður um endur- skipulagningu á stjórn á félagsstofnunum stúdenta, og hefir Stúdentaráð haft forystu í því máli. Háskólinn bauð haustið 1966 forstjóra Félagsstofnunar stúdenta við Oslóar-háskóla, cand. philol. Kristian Ottesen, og forstjóra háskólaforlagsins í Osló, cand. jur. Tönnes Andenæs, að koma hingað til lands til viðræðna um málið. Var m. a. stofnað til sérstaks fundar með þeim og stúdentaráði o. fl. stúdentum. Voru þessar við- ræður hinar gagnlegustu. Var siðan samið frumvarp til laga um félagsstofnun stúdenta við Háskóla Islands, sem á að taka að sér allsherjarstjórn á fyrirtækjum stúdenta og hafa forystu um eflingu þeirra. Stjórnin skyldi skipuð þremur mönnum, er Stúdentaráð tilnefnir, einum, er háskólaráð nefnir til, og ein- um, tilnefndum af menntamálaráðherra. Háskólaráð féllst eftir rækilegar umræður á meginstefnu frumvarpsins á fundi sínum hinn 17. ágúst 1967. Nánar verður skýrt frá þessu máli í næstu árbók. Garðsstjórn. Prófessor Bjarni Guðnason var kosinn í stjórn Stúdenta- garðanna í stað próf. Magnúsar Þ. Torfasonar og til vara próf. Hreinn Benediktsson. Kosningin gildi til 1. febr. 1968, enda verði ekki gerð breyting á skipulagi stjórnar stúdentagarð- anna fyrr. Lánasjóður ísl. námsmanna. Háskólaráð kaus á fundi 27. apríl 1967 í stjórn sjóðsins próf. Jón Steffensen og próf. Þór Vilhjálmsson til vara. Húsnæðismálanefnd. Háskólaráð kaus þriggja manna nefnd hinn 19. desember 1966 til að rannsaka þörf á húsnæði vegna kennslu, rannsókna og stjórnunar Háskólans svo og vegna þjónustu við starfsmenn, auk húsnæðis fyrir bókasafn og lestrarsali. 1 nefndinni eiga sæti: Rektor, próf. Árni Vilhjálmsson, próf Halldór Halldórs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.