Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Blaðsíða 15

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Blaðsíða 15
13 denta o. fl. Er við margar erlendar fyrirmyndir að styðjast í þessu efni, svo sem kunnugt er, enda eru hér tekin upp vinnu- brögð, sem tíðkazt hafa víða um áætlunargerð um eflingu aka- demískrar starfsemi. Eru miklar vonir tengdar við störf þess- arar nefndar. Er það mikilsvert, að fé er veitt til að ráða nefnd- inni starfsmann, en slíkt starf sem þetta verður ekki unnið án sérstaks starfsliðs, og er það grundvallarforsenda fyrir árangri. Undanfarin ár hefir kennsla í tannlækningum valdið ýmsum örðugleikum. Af Háskólans hendi hefir verið lögð mikil vinna í úrlausn þeirra mála. Óhjákvæmilegt þótti að létta nokkuð á deildinni, svo að unnt yrði að veita viðtöku nýjum stúdentum. Var það gert með þeim hætti, að fimm norrænir tannlækna- háskólar og tannlæknadeildir, í Kaupmannahöfn, Árósum, Umeá, Stokkhólmi og Ósló, veittu viðtöku hver um sig einum íslenzkum stúdent, sem lokið hefir fyrrahlutaprófi hér við Háskólann, og munu stúdentamir stunda síðarahlutanám við þessar stofnanir. Er Háskóli Islands þakklátur forráða- mönnum þeirra fyrir þann skilning og góðvild, er þeir hafa sýnt Háskólanum með þessari fyrirgreiðslu. Þessar ráðstaf- anir hafa skapað aðstöðu til að veita viðtöku nú í haust 20 stúdentum í tannlæknadeild frá stúdentaárgöngunum 1965 og 1966, en endanleg afstaða til umsókna þeirra verður þó ekki tekin, fyrr en að loknu efnafræðiprófi á næsta vori. Fyrir at- beina ríkisstjórnarinnar hefir verið framlengdur leigusamn- ingur um núverandi húsnæði tannlæknakennslu í Landspítala til ársins 1972. Nýtt fréttablað, Fréttir frá Háskóla Islands, hóf útkomu á s.l. vori. Er því ætlað að flytja fréttir af starfsemi skólans og ræða um ýmis almenn háskólamálefni. Nú á næstunni mun hefjast könnun á félagslegum högum stúdenta við Háskólann í samvinnu við Stúdentaráð. Hefir ríkisstjórnin veitt nokkurt fé í þessu skyni. Slíkar kannanir þykja hvarvetna við háskóla hinar nytsamlegustu, og hefir áð- ur verið gerð grein fyrir þessu máli á háskólahátíð. Að imd- anfömu hafa farið fram ýmiss konar athuganir á vegum Efna- hagsstofnunar, á fjölda stúdenta hér við skólann, vanhöld 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.