Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Blaðsíða 20

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Blaðsíða 20
18 vissulega vill Háskóli Islands stuðla að því, að listaverk skreyti sali hans. Þessi ágæta gjöf gerir kleift að stíga mikilvægt skref í þessu skyni, sem vonandi verður hvöt til frekari átaka í því efni. Flyt ég bankaráði Framkvæmdabankans þakkir fyrir þessa miklu og merkilegu gjöf og minnist jafnframt fyrri stór- gjafar bankans, sem gerði Háskólanum kleift að festa kaup á tölvu. Nýlega afhenti stjórn Aðalverktaka mér vegna Raunvísinda- stofnunar Háskólans góða gjöf, 100.000 krónur. Er þess óskað, að fé þessu verði varið til einstaks eða einstakra rannsóknar- verkefna í Raunvísindastofnun samkvæmt því, sem háskólaráð og stjórn stofnunarinnar mæla fyrir um. Þakka ég gefendum fyrir þessa myndarlegu gjöf, sem kemur sér mjög vel fyrir hina ungu stofnun og er til uppörvunar og viðurkenningar. Tvær góðar gjafir hafa borizt nýlega til minningarsjóðs Alexanders Jóhannessonar rektors. Eru þær frá Flugfélagi Is- lands og Loftleiðum, og nema hvor um sig 30.000 krónum. Flyt ég forráðamönnum flugfélaganna beggja alúðarþökk fyr- ir gjafirnar, sem fela í sér viðurkenningu á mikilvægum störf- um hins látna rektors í þágu flugmála landsins. Háskólaráð hefir ákveðið að stofna sjóð við háskólann, er beri heitið Háskólasjóður. Er hann stofnaður með framlagi Prófgjaldasjóðs, að fjárhæð 100.000 krónur. Er sjóðnum ætlað að styðja rannsóknarstörf innan Háskólans samkvæmt því, sem nánar verður mælt fyrir um í skipulagsskrá. Legg ég áherzlu á, að hér er um lífrænan sjóð að ræða, sem úthluta má úr árlega nálega allri sjóðseign, ef þörf krefur. Er það von Háskólans, að velunnarar Háskólans muni leggja fé af mörk- um til þessa sjóðs, þar á meðal kandídatar, er minnast kandi- dataafmæla sinna. Stjórn sjóðsins Norðmannsgjafar hefir ákveðið að úthluta ekki úr sjóðnum þetta ár, en hún hefir hugsað sér, að unnið verði að tilteknu verkefni, sem kynni að krefjast framlaga úr sjóðnum um nokkurt árabil. Háskólasjóður Eimskipafélags Islands h/f hefir enn aukizt að hlutafjáreign, og s.l. vor lagði sjóðurinn fram 25.000 krón- i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.