Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Blaðsíða 120
J
118
XI. STYRKVEITINGAR. ÚTHLUTUN
ÚR SÁTTMÁLASJÓÐI
Ríkisstjórn Islands veitti eftirtöldum erlendum námsmönn-
um styrk til náms í íslenzkri tungu, sögu íslands og bók-
menntum: Catherine T. James, Bretlandi, Ulla-Marjatta Hutt-
unen, Finnlandi, Tomislav Ladan, Júgóslavíu, Erik Simonsen,
Noregi, Manfred Weise, Sambandslýðveldinu Þýzkalandi, Judith
Ann Taylor, Kanada.
Á þessu háskólaári voru þessir styrkir veittir úr sjóðum
Háskólans auk þess, er greinir í annál:
Úr Minningarsjóði Hannesar Hafsteins voru önnu Eydal,
stud. med., og Helgu Kress, stud. mag., veittar 1500 kr. hvorri.
Úr Háskólasjóði Hins íslenzka kvenfélags voru Eddu Bjöms-
dóttur, stud. med., veittar 1500 kr.
Úr Minningarsjóði Jóns prófasts Guðmundssonar voru Stein-
grími G. Kristjánssyni, stud. jur., veittar 750 kr. og Jóhannesi
Magnússyni, stud. med., 400 kr. úr Bókastyrkssjóði próf. Guð-
mundar Magnússonar.
Úr Minningarsjóði Þórunnar og Davíðs Schevings Thorsteins-
sonar var greidd húsaleiga í stúdentagarði fyrir læknanemana
Ársæl Jónsson, Guðnýju Daníelsdóttur og Snorra Svein Þor-
geirsson, svo og stud. mag. Kristin Jóhannesson.
Úr Minningarsjóði Jóns Þorlákssonar verkfræðings voru
verkfræðinemunum Halldóri Friðgeirssyni og Níels Indriðasyni
veittar 4000 kr. hvorum. Styrkurinn var veittur á 90. afmælis-
degi Jóns verkfræðings Þorlákssonar.
Úr Gjafasjóði Guðmundar Thorsteinssonar voru læknanem-
unum Birni Karlssyni, Davíð Gíslasyni og Jóhannesi Magnús-
syni, svo og Páli Skúlasyni, stud. jur., veittar 2500 kr. hverjum.
Cthlutun úr Sáttmálasjóði.
I. Til utanferöa Jcennara.
Eftirfarandi kennarar hlutu 10.000 krónur hver: Árni Vil-
hjálmsson, Bjarni Guðnason, Hreinn Benediktsson, Jóhann