Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Page 53
51
1 lyfjafrœði lyfsála:
Dósent:
Dr. phil. Ivar Daníelsson: Lyfjagerðarfræði, lyfjalöggjöf, lat-
ína, verðlagning lyfja, lífræn efnafræði, efnagreining.
Aukakennarar:
Jón 0. Edwáld, cand. pharm.: Galensk lyfjagerð.
Váldimar Hergeirsson, cand. oecon.: Rekstrarfræði lyfjabúða.
Dr. Vilhjálmur Skúlason: Galensk lyfjagerð.
Kennarar í lagadeild og kennslugreinar þeirra:
Prófessorar:
Ólafur Jöhannesson: Eignarréttur (þ. á m. veðréttur), stjórn-
skipunar- og stjórnarfarsréttur, þjóðaréttur, alþjóðlegur einka-
málaréttur.
Ármann Snœvarr: Sifja-, erfða- og persónuréttur, refsiréttur,
réttarsaga. Hafði lausn undan kennsluskyldu í refsirétti, en þá
kennslu annaðist Váldimar Stefánsson, saksóknari ríkisins.
Theódór B. lÁndál: Réttarfar, raunhæft lögfræðiverkefni.
Magnús Þ. Torfason: Kröfuréttur (þ. á m. samningar og
skaðabótaréttur), sérstaki hluti kröfuréttarins (námskeið),
sjóréttur.
Þór Vilhjálmsson: Almenn lögfræði haustmisserið, en hóf
kennslu í réttarfari, er hann var skipaður prófessor 1. febrúar
1967.
Lektor:
Gaukur Jörundsson: Almenn lögfræði (vormisseri).
Aukakennarar:
Váldimar Hergeirsson, cand. oecon.: Bókfærsla.
Ólafur Björnsson, prófessor: Þjóðhagfræði.
Frú Ragnhildur Ásgeirsdóttir: Námskeið í vélritun.
Kennarar í viðskiptadeild og kennslugreinar þeirra:
Prófessorar:
Ólafur Björnsson: Þjóðhagfræði, haglýsing.
Árni Vilhjálmsson: Rekstrarhagfræði, reikningshald.