Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Blaðsíða 115

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Blaðsíða 115
113 IX. LÁTINN HÁSKÓLAKENNARI I. Hinn 2. september 1967 lézt einn merkasti og mikilhæfasti maður í læknastétt, Kristinn Tryggvi Stefánsson, prófessor, einungis tæpra 64 ára að aldri. Mundi margur hafa ætlað, að honum yrði lengri ævi auðið, enda var honum meiri líkams- hreysti gefin en flestum öðrum og því sjaldnast kvellisjúkur. Enginn má þó sköpum renna, og vorið 1966 veiktist Kristinn þann veg, að mjög var í tvísýnu stefnt um langlífi hans. Sumarið 1966 var prófessor Kristinn skorinn upp vegna krabbameins í ristli. Hann var síðan við allgóða heilsu enn um hríð, og brá sér að vanda á veiðar í rysjóttu veðri haustið 1966, en hann var þrekmenni við hvers konar veiðiskap. 1 byrj- un árs 1967 tók heilsu hans að hnigna að marki, og einsýnt þótti, að hverju stefndi. Kristni Stefánssyni var þó fjarri skapi að æðrast. Hann ræddi þannig tæpitungulaust um dauða sinn og þau áhugamál, er hann vildi láta fram halda að sér látnum. n. Kristinn Stefánsson lauk læknanámi við Háskóla Islands ár- ið 1932. Ári síðar hélt hann utan og hóf nám og rannsóknar- störf í lyfjafræði í Danmörku og Þýzkalandi og einnig að nokkru leyti í Englandi. I Kaupmannahöfn starfaði hann undir handleiðslu prófessors Bocks og í samvinnu við Moller, sem síðan var lengi prófessor í lyfjafræði við Kaupmannahafnar- háskóla og þekktur er af kennslubók sinni. I Miinchen starf- aði hann með prófessor Straub, en hann var einn allra þekkt- asti lyfjafræðingur í Evrópu á árunum milli heimsstyrjalda. Á báðum þessum stöðum átti hann þátt í vísindalegum ritgerð- um, ýmist einn eða með öðrum, er vitna um hæfileika til vís- indastarfa og leikni við tilraunastarfsemi. Kristni var boðið að ílendast erlendis, en hann kaus að fara heim. Hann var því næst ráðinn aukakennari í lyfjafræði við 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.