Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Qupperneq 114
112
desember 1966 fyrir ritgerð sína: „Epilepsy in Iceland, A Cli-
nical and Epidemiological Investigation. Acta Neurologica
Scandinavica Supplementum 25.Vol. 43, 1966.“ Auk doktorsrits-
ins eru þessi helztu ritverk hans: 1. Multiple Sclerosis in Ice-
land (ásamt Kjartani R. Guðmundssyni). Acta Neurologica
Scandinavica Supplementum 2. Vol. 38, 1962. 2. Röntgenrann-
sóknir í miðtaugakerfi (ásamt Ásmundi Brekkan). Lækna-
blaðið 47. árg., 1963, bls. 68—79. 3. Neurologisk skoðun. Lækna-
neminn, 16. árg. 1963, 2. tbl., bls. 16—20. 4. Amfetaminpsyk-
osur. Læknablaðið, 48. árg. 1964, 2. hefti, bls. 64—70. 5. Metyl-
klorid forgiftning (Óskar Þórðarson, Gunnar Guðmundsson,
Ólafur Bjarnason, Þorkell Jóhannesson). Nordisk Medicin, 1965 :
73, bls. 150—154. 6. Lokun á arteria cerebri media eftir höfuð-
högg. Læknablaðið, 5. árg. 1965, 1. hefti, bls. 4—10. 7. Ætt-
gengt heilablóðfall (ásamt Tómasi Á. Jónassyni, Jónasi Hall-
grímssyni og Ólafi Bjarnasyni), í prentun. Hefir flutt allmarga
fyrirlestra um læknisfræðileg efni hér á landi og erlendis um-
fram það, sem prentað hefir verið. Hefir einnig leyst af hendi
rannsóknarstörf í sambandi við áhrif höfuðáverka á „Blood-
brain barrier“-kerfið o. fl. við Sahlgrenska Sjukhuset í Gauta-
borg (1958). Hefir tekizt á hendur margar styttri námsferðir
til að kynnast nýjungum í sérgrein sinni. Hann var formaður
félags iæknanema 1953—1954, í stjórn félags taugalækna frá
stofnun þess 1960, í stjórn félags geðlækna síðan 1968 og for-
maður félags yfirlækna 1969.
Hann kvæntist 17. marz 1951 Sigurrósu Unni Sigurbergs-
dóttur og eiga þau hjón fjögur börn.