Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Side 56
54
Prófessor Ward L. Miner, Ph. D.: Enska.
Preben Meulengracht Serensen: Danska.
Juha Kálervo Peura, hum. kand.: Finnska.
Vladimir A. Milovidov: Rússneska.
Kennarar í verkfræðideild og kennslugreinar þeirra:
Prófessorar:
Dr. Leifur Ásgeirsson: Stærðfræði.
Dr. Trausti Einarsson: Aflfræði, jarðfræði.
Þorbjörn Sigurgeirsson: Eðlisfræði.
Magnús Magnússon: Eðlisfræði, hagnýt stærðfræði.
Loftur Þorsteinsson: Burðarþolsfræði, landmælingafræði,
teiknun.
Dósentar:
Björn Bjarnason: Algebra, rúmfræði.
Guðmundur Arnlaugsson: Stærðfræði.
Sigurkarl Stefánsson: Rúmfræði, teiknifræði.
Guðmundur Björnsson: Vélfræði.
Aukakennarar:
Bragi Árnason, efnafræðingur: Efnafræði.
Eiríkur Einarsson, húsameistari: Húsagerð.
Guðmundur S. Jónsson, dipl. phys.: Verkleg eðlisfræði.
Haráldur Ágústsson, teiknikennari: Teiknun.
Haraldur Ásgeirsson, verkfræðingur: Efnisfræði.
Helgi Sigváldason, lic. tech.: Hagnýtt stærðfræði.
Jón Hafsteinsson, dipl. ing.: Vélfræði.
Dr. Oddur Benediktsson: Hagnýt stærðfræði.
Dr. Ragnar Ingimarsson: Efnisfræði.
Sveinbjörn Björnsson, eðlisfræðingur: Verkleg eðlisfræði.
Þórir Einarsson, cand. oecon.: Félagsfræði.
örn Hélgason, eðlisfræðingur: Eðlisfræði.
Háskólabókavörður: Dr. phil. Björn Sigfússon.
Aðstoðarbókavörður: Einar Sigurðsson, cand. mag.
Háskólaritari: Jóhannes L. L. Hélgason, cand. jur.