Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Side 27

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Side 27
25 snöggu umskipti, sem nú verða um kennslulag og námstilhög- un, er menn koma úr menntaskólum í háskóla, eru stórlega viðsjárverð. Breytingin frá bundnu námi að höfuðstefnu til mik- ils frjálsræðis um námsval og námsástimdun og til gerbreyttra kennsluhátta er í raun og sannleika óverjandi frá menntunar- legu og uppeldislegu sjónarmiði. Þetta bil þarf að brúa með eðlilegum hætti. 1 því efni er margra kosta völ. Hugsanlegt er að breyta til um námstilhögun og kennslulag í efstu bekkjum menntaskóla. Hitt er og til að taka upp einskonar college-til- högun í Háskólanum. Yrði þá t. d. einu ári varið til almennrar menntunar, þar sem áherzla er lögð á námsgreinir með miklu almennu menntunar- og þroskagildi, sem stæðu í nokkrum tengslum við það sérnám, sem framundan er, og svo að kenna mönnum þá námstækni, sem þörf er á í háskólanámi. Við þessa háttu kæmi t. d. mjög til greina að veita almenna heimspeki- lega undirstöðumenntun og allvíðtæka yfirsýn yfir félagsvís- indi fyrir þá stúdenta, er hyggjast leggja stund á einhverja grein félagsvísinda, svo að dæmi sé tekið af þeim stúdentum, áður en þeir hefja sérfræðinám sitt. Ef þessi kostur væri val- inn, ættu stúdentar að koma 18 ára að aldri í Háskólann, svo sem nú tíðkast sums staðar í löndum. Mér virðist ekki rétt að iáta nemendur stunda bundið nám að verulegu leyti allt fram til 20 ára aldurs, svo sem oft er um stúdenta hér á landi. Ég mæli með lækkun stúdentsaldurs fyrst og fremst á grundvelli bættra vinnubragða á ýmsum skólastigum. Ef nemendur eiga að verða til 19 eða 20 ára aldurs í menntaskólum, er brýnt verkefni að breyta til um kennsluhætti síðustu árin og veita svigrúm til kjörgreina og náms, sem eigi er jafnbundið og nú er. Þarf þá einnig að miða meir en nú er að því að kenna mönnum þá námstækni, sem þeir þurfa að hafa vald á, er til háskólanáms kemur. XI. Ég lýk máli mínu með því að þakka ánægjulegt samstarf við þá tvo hæstvirtu ráðherra, menntamálaráðherra og fjár- málaráðherra, sem Háskólinn á mest skipti við. Ég þakka háttvirtu Alþingi fyrir fjárveitingar til Háskólans. Ég þakka 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.