Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Blaðsíða 115
j-okaritgerðir nemenda_______________________
(Islenska, umsjónarkennari Helga Rress)
Beverly Gíslason: Teaching Speech and Writing
Skills in English as a Secondary Language: A
Theoretical and Practical Study. (Enska, um-
sjónarkennari Ingibjörg Sigurðardóttir)
Björgvin E. Björgvinsson: Olafur helgi. Trú og
teikn í „Heimskringlu". (íslenska, umsjón-
arkennari Ásdís Egilsdóttir)
Bolli Valgarðsson: í frændgarði James Bond og
Bögu-Bósa. (íslenska, umsjónarkennari Ásdís
Egilsdóttir)
Bryndís Erna Jóhannsdóttir: „The Realistic
Imagination“. A Translation of the Article
„Hin raunsæja ímyndun". By Einar Már Guð-
mundsson with Commentary. (Enska, umsjón-
arkennari Alan Boucher)
Brynhildur Jónasdóttir: Hlutverk sagnforskeyta í
níssnesku. Nærmynd af PRO. (Rússneska, um-
sjónarkennari Alevtina Druzina)
Dagný Heiðdal: Þáttur kvenna í íslenskri list-
vakningu um aldamótin 1900. (Sagnfræði,
umsjónarkennari Bjöm Th. Bjömsson)
Einar Valur Baldursson: Námugröftur og rann-
sóknir á verðmætum jarðefnum á 20. öld.
(Sagnfræði, umsjónarkennari Bergsteinn Jóns-
son)
Eiríkur Guðmundsson: „Ég tek jassband framm-
yfir einglahörpur". Um Iist, trú, sjálfhverfar
söguhetjur og sameiginlegan merkingarheim
tveggja skáldsagna. „A Portrait of the Artist as
a Young Man“ eftir James Joyce og „Vefarinn
mikli frá Kasmír'' eftir Halldór Laxness.
(Almenn bókmenntafræði, umsjónarkennari
Ástráður Eysteinsson)
Fjalar Sigurðarson: íslensk þýðing á sögnunum
idti/khodit’ og jekhat’/jezdit’ sem beind-
arsögnum og með þeim forskeytum sem við-
halda eiginlegri beindarmerkingu. (Rússneska,
umsjónarkennari Helgi Haraldsson)
Geir Svansson: The Empire of the Senseless
Strikes Back: Quixotic Poetics of Subversion
and Postmodem Feminism in the Works of
Kathy Acker. (Enska, umsjónarkennari Martin
Regal)
Guðiinna Margrét Hreiðarsdóttir: Böm - fómar-
lömb ofbeldis. Athugun á dómsmálum sem
komu fyrir rétt í fimm sýslum og Landsyfirrétt
varðandi ofbeldi gagnvart bömum á tímabilinu
1.802-1919. (Sagnfræði, umsjónarkennari Gísli
Agúst Gunnlaugsson)
Guðmundur Þorsteinsson: Jónas frá Hriflu og
113
utanríkismál Islands 1923-1951. (Sagnfræði,
umsjónarkennari ÞórWhitehead)
Guðrún Jónsdóttir: „Þeim var ekki skapað nema
skilja“. Ferill Tristramsefnisins á Islandi.
(Islenska, umsjónarkennari Ásdís Egilsdóttir)
Guðrún Ásta Magnúsdóttir: „The Price of For-
tune“. A Translation of „Kaupverð gæfunnar“
by Jón Dan with commentary. (Enska, umsjón-
arkennarar Guðrún B. Guðsteinsdóttir og Pétur
Knútsson)
Hafsteinn Þór Hilmarsson: The Philosophy of Art
and Ceremony in Relation to Folklore and
Tradition in Neil M. Gunn’s „The Silver Darl-
ings“. (Enska, umsjónarkennari J.M. D’Arcy)
Hermína Gunnþórsdóttir: Harðmæli og röddun í
norðlenskum framburði. (íslenska, umsjónar-
kennari Kristján Ámason)
Hildur María Herbertsdóttir: Kontrastive Unter-
suchung von deutschen und islándischen Red-
ensarten. Abgegrenzter Bereich: Redensarten
aus der Rechtsprache. (Þýska, umsjónarkennari
Oddný Sverrisdóttir)
Hjalmar Pall Petersen: Lokaritgerð í almennum
málvísindum við Háskóla íslands. (Almenn
málvísindi, umsjónarkennari Jömndur Hilm-
arsson)
Ingibjörg Elsa Bjömsdóttir: Fjodor Dostoevskij
och hans roman „Brott och Straff'. (Rúss-
neska, ritgerð metin frá háskólanum í Upp-
sölum)
Jaana Kaarina Thorarensen: Margaret Laurence’s
Stylistic Control in „A Jest of God“ and „The
Fire-Dwellers“. (Enska, umsjónarkennari Guð-
rún B. Guðsteinsdóttir)
Jón Erlingur Jónsson: Yfirvegun í „Siðfræði"
Aristótelesar. (Heimspeki. umsjónarkennari
Mikael M. Karlsson)
Kristín Jóhannsdóttir: Skjaldmey Drottins. Frá-
sögn af Hildi einsetukonu í „Jóns sögu helga“.
(íslenska, umsjónarkennari Ásdís Egilsdóttir)
Margrét Erlendsdóttir: „Líkingamálið fær engan
til að falla í stafi“. Um viðhorf til bókmennta
kynjanna í íslenskum blaðaritdómum. (Is-
lenska, umsjónarkennari Dagný Kristjáns-
dóttir)
Margrét Jónsdóttir: La mujer en los cuentos de
Rosario Castellanos. (Spænska, umsjónarkenn-
ari Sigrún Á. Eiríksdóttir)
Ólafur Kristinn Jóhannsson: Póstmál á íslandi til
1897. (Sagnfræði, umsjónarkennari Bergsteinn
Jónsson)