Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Blaðsíða 141
Kennarar Háskólans
139
Hörður Frímannsson, 1. jan. 1991 til þriggja ára
(rafmagnsverkfræðiskor).
Jón Atli Benediktsson, 1. jan. 1991 til þriggja ára
(rafmagnsverkffæðiskor). Veitt launalaust leyfi
ftá 1. jan. til 30. júní 1991. Ráðning hans síðan
framlengdffá l.júlí 1991 til 31.des. 1993.
Viðskipta- og hagfræðideild
Dósent, skipaður
Snjólfur Ólafsson, 1. sept. 1990 (aðgerðarann-
sóknir og tölfræði við viðskiptaskor).
Dósent,framlengd ráðning (hlutastaða)
Jón Þór Þórhallsson,, 1. sept. 1991 um fimm ára
skeið (gagnavinnsla).
Lektor, skipaður
Helgi Tómasson, 1. júlí 1991 (tölfræði og hag-
rannsóknir).
Lektorar, framlengd ráðning
Gísli Sigurður Arason, 1. júlí 1991 til 31. júlí
1992.
Guðjón Guðmundsson, 1. ágúst 1991 til 30. júní
1992.
Lektor, setning í tímabundna stöðu (50%)
Höskuldur Frímannsson, 1. jan. 1990 til tveggja
ára (rekstrarhagfræði).
Tannlæknadeild
Dósent, settur
Peter Holbrook, 1. jan. 1991 til þriggja ára (ör-
veru- og ónæmisfræði).
Lektorar, skipaðir
Sjöm R. Ragnarsson, 1. febr. 1991 til 1. sept.
1993 (tannholsfræði). Skipunin er í 50%
stöðu lektors en jafnframt gegnir Bjöm 50%
tímabundinni stöðu lektors við deildina sama
tímabil.
Halla Sigurjóns, 1. febr. 1991 til 1. sept. 1993
(tannfylling og tannsjúkdómafræði). Skipun-
in er í 50% stöðu lektors en jafnframt gegnir
Halla 50% tímabundinni stöðu lektors við
deildina sama tímabil.
Jóhann Heiðar Jóhannsson, 1. febr. 1991 til 1.
sept. 1993 (meinafræði rnunns og kjálka).
Tímasetning skipunarinnar er í samræmi við
skipun tveggja lektora í 50% stöður við
tannlæknadeild, en þeir gegna jafnframt 50%
tímabundnum lektorsstöðum við deildina.
Lektorar, settir
Karl Öm Karlsson, 1. febr. 1991 til 1. sept. 1993
(bitfræði).
Rolf E. Hansson, 1. des. 1990 til eins árs (tann-
vegsffæði).
Félagsvísindadeild
Prófessor,framlengd seming
Svanur Kristjánsson, til 31. júlí 1992. (Bréf mm.
27.júní 1991).
Dósentar skipaðir
Jón Hnefill Aðalsteinsson, 1. jan. 1990 (þjóð-
fræði).
Sigurður J. Grétarsson. (Bréf mm. 1. júlí 1991).
Hann gegndi áður sérstakri tímabundinni
lektorsstöðu.
Dósent,fi~amlengd ráðning
Sigrún Aðalbjamardóttir, 1. ágúst 1991 til 31. júlí
1992.
Lektor, skipaður
ÞorlákurKarlsson, l.júlí 1991 (aðferðafræði).
Lektor, settur
Sigrún Júlíusdóttir, 1. jan. 1991 til eins árs.
Lektor, settur (50% staða)
Helgi Gunnlaugsson, 1. ágúst 1990 til eins árs
(félagsfræði). Setning hans síðan framlengd
frá 1. ágúst 1991 til 31. júlí 1992.
Lektor, sérstök tímabundin staða
Ólafur Þ. Harðarson, 1. jan. 1990 til 31. júlí 1991
(stjómmálafræði).
Kennslustjóri.framlengd setning
Guðrún Jónsdóttir, til 31. jan. 1991. (Bréf mm. 2.
jan. 1991). Setning hennar síðan framlengd
til31.des.1991.
Sigrún Stefánsdóttir, til 31. jan. 1991 (hagnýt
fjölmiðlun). (Bréf mm. 2. jan. 1991). Setning
hennar síðan framlengd til 31. júlí 1991.
Raunvísindadeild
Prófessorar, skipaðir
Ágúst Kvaran, 1. sept. 1991 (eðlis- og efnafræði).
Leifur A. Símonarson, 1. des. 1989 (steingerv-
ingafræði). (Bréf mm. 18. des. 1990).