Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Blaðsíða 171
169
'01, og hófst kl. 14.00. Andmælendur af hálfu
læknadeildar vom Erik Strömgren prófessor við
Háskólann í Árósum og Guðjón Magnússon
aðstoðarlandlæknir. Helgi Valdimarsson, vara-
deildarforseti læknadeildar, stjómaði athöfninni.
Atli Dagbjartsson læknir varði doktorsritgerð
Slna, „Inhibition and Excitation of Fetal Beta-
Adrenergic Receptors during Hypnoxia", til
doktorsprófs í læknisfræði laugardaginn 14.
október 1989. Doktorsritgerðin fjallar um til-
raunir, sem gerðar vom á ærfóstrum til þess að
kanna áhrif beta-hamlandi og beta-örvandi lyfja á
eðlileg viðbrögð hjarta- og æðakerfís fóstranna,
sv° °8 á efhaskiptabreytingar þeirra við vefildis-
skorti. Athöfnin fór fram í Odda, stofu 101, og
Hófst kl. 14.00. Andmælendur af hálfu lækna-
deildar vom prófessor Jelte de Haan frá Háskól-
anum í Maastricht í Hollandi og dr. Jón Ólafur
^karphéðinsson lífeðlisfræðingur. Þórður Harðar-
s°n, deildarforseti læknadeildar, stiómaði athöfn-
inni.
L-oftur Guttormsson lic. és lettres, varði doktors-
ntgerð sína „Uppeldi og samfélag á íslandi á
nPplýsingaöld“ til doktorsprófs í heimspekideild
'nn 7. júlf 1990. Andmælendur af hálfu heim-
sPekideildar vom dr. Ingi Sigurðsson dósent og
r- Gísli Gunnarsson dósent. Þór Whitehead próf-
essor stjómaði athöfninni.
setur framkvæmdastjóra stjómsýslusviða til
áramóta 1990/1991. Starfssvið framkvæmda-
stjóra verða skilgreind nánar og síðan verða þess-
ar framkvæmdastjórastöður auglýstar til umsókn-
ar. Framkvæmdastjórar stjómsýslu verða ráðnir í
launaflokk prófessora (156). Einstaklingsbundnir
samningar verða gerðir um yfirvinnu innan
ramma þeirra reglna sem gilda í Háskóla íslands.
Slíkir einstaklingsbundnir samningar taka tillit til
aðstæðna háskólakennara sem kunna að taka slík
störf að sér tímabundið“. Tillagan var samþykkt
samhljóða. Rektor lagði til að eftirtaldir fram-
kvæmdastjórar yrðu ráðnir ffá 1. júlí 1990 til 31.
desember 1990:
Stefán Baldursson, framkvæmdastjóri rannsókna-
sviðs.
Ragnar Ingimarsson, framkvæmdastjóri bygg-
inga- og tæknisviðs.
Edda Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri starfs-
mannasviðs.
Þóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri samskipta-
sviðs.
Frá 1. september til 31. desember 1990:
Gunnlaugur H. Jónsson, framkvæmdastjóri fjár-
málasviðs, háskólaritari.
Frestað yrði um sinn ráðningu framkvæmda-
stjóra kennslusviðs.
Þessi tillaga var einnig samþykkt samhljóða.
Þórður Kristinsson var ráðinn 30. ágúst tíma-
bundið í stöðu framkvæmdastjóra kennslusviðs.
tiórnsýslubreytingar
árunum 1988-1990 vann stjómsýslunefnd að
°gum um breytingar á stjómsýslu yfirstjómar
askólans. Lögð vom niður hin gömlu embætti
askólaritara, aðstoðarháskólaritara og kennslu-
stJóra, og í þeirra stað teknar upp stöður ffam-
v<emdastjóra sex stjómsýslusviða; bygginga-
SV,ðs, Ijánnálasviðs, kennslusviðs, rannsókna-
!Vlðs; samskiptasviðs og starfsmannasviðs. Stef-
an ^rirensson háskólaritari og Halldór Guðjóns-
s°n kennslustjóri létu af störfum 31. ágúst 1990,
°8 Erla Elíasdóttir, sem hóf störf hjá Háskólanum
3n * ^9, lét af störfum 31. desember 1990.
A lundi háskólaráðs hinn 14. júní 1990 lagði
as élarektor ffam svofellda tillögu: „Háskólaráð
Hinn 22. nóvember 1990 vom lagðar fram tillög-
ur stjómsýslunefndar að starfslýsingum fyrir
framkvæmdastjóra stjómsýslusviða ásamt grein-
argerð, og kjörið var í dómnefnd til að meta hæfi
umsækjenda í stöður framkvæmdastjóra.
Á fundi ráðsins hin 27. desember 1990 var íjallað
um umsóknir um stöður framkvæmdastjóra
stjómsýslusviða háskólans til næstu fimm ára og
atkvæði greidd um umsækjendur um fimm stöður
af sex:
a) Fjármálasvið. Umsækjendur vom 5. Atkvæði
féllu svo: Gunnlaugur H. Jónsson 11 atkvæði,
auðir vom 3 seðlar.
b) Kennslusvið. Umsækjendur vom 6. Atkvæði
féllu svo: Þórður Kristinsson, 8 atkvæði. Friðrik
Börkur Hansen, 3 atkvæði, auðir vom 3 seðlar.