Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Blaðsíða 145

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Blaðsíða 145
143 jjennarar Háskólans______________________ Borgarfirði. Foreldrar hans voru Ásgeir Sig- urðsson bóndi og kona hans Ingunn Daníels- dóttir. Að loknu stúdentsprófi frá Menntaskól- anum í Reykjavík 1927 stundaði hann nám í stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði við háskólann í Göttingen í Þýskalandi, en sú stofnun hafði þá um langt skeið verið ókrýnd höfuðborg stærðfræðivísinda. Þaðan lauk Leifur doktorsprófi í stærðfræði á óvenju skömmum tíma, níu misserum alls, árið 1933. Vakti doktorsritgerð hans talsverða athygli umfram það sem algengt er um slík rit. Af rannsóknaniðurstöðum hans þar fékk svoköliuð „meðalgildissetning“ hans mest lof stærðfræðinga og er enn til hennar vitnað og hún kennd við Leif. „hin fræga Ásgeirsson formúla“. Þannig var Leifur fyrstur íslendinga tú að hljóta víðtæka alþjóðlega viðurkenningu fyrir stærðfræðilegar rannsóknir. Leifur var skólastjóri Héraðsskólans á Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu 1933-43. Hann var kennari í stærðfræði við verkfræðideild Háskóla Islands frá 1943 og Prófessor 1945 til 1973. Leifur stundaði rannsóknastörf í stærðfræði við New York University 1954-56 °g við Kaliforníuháskóla í Berkeley 1956 í hoði kennara sfns í Göttingen, Richard Courant, sem flust hafði til Bandaríkjanna fyrir heimsstyrjöldina síðari. Leifur átti mikinn þátt í að byggja upp 'ennslu og rannsóknir við Háskóla íslands, uht frá fyrstu árum verkfræðikennslu og þar til aunvísindastofnun Háskólans var komið á ot- Hann var einn helsti frumkvöðull að stofnun fslenska stærðfræðafélagsins árið 47 og var kjörinn heiðurfélagi þess er hann Varð sjötugur árið 1973. Leifur var í stjórn raunvísindadeildar Vísindasjóðs frá 1958-73. ann var forstöðumaður rannsóknastofu í stærðfræði frá stofnun hennar 1966 þar til að hann lét af embætti 1973. "Leifur Ásgeirsson er einn þeirra manna ber hæst í sögu Háskóla íslands. í máli ans mátti ávallt finna einarðlega ábendingu Urn hinn eina sannleika í akademísku starfi: Keppnina eftir fullkomnun í vísindum og lífi“. (Þórir Kr. Þórðarson, Mbl. 6. sept. 1990). -GAJ. Magnús G. Jónsson dósent lést 18. nóv- ember 1989. Hann var fæddur 23. desember 1908 í Krýsuvík. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1927. Á árunum 1927-1933 nam hann rómönsk mál í Madrid, Rómaborg og lengst af við Sorbonne háskól- ann í París þaðan sem hann lauk prófi í license-és-lettres í frönsku og spænsku árið 1933. Hann var löggiltur skjalaþýðandi í frönsku, spænsku og ítölsku, kenndi við Menntaskólann í Reykjavík frá 1940-1971 og Háskóla íslands frá frá 1942-1979. Hann var yfirkennari við Menntaskólann f Reykjavík frá 1958 og dósent við Háskóla íslands frá 1963. Hann var löggiltur skjalaþýðandi í frönsku, spænsku og ítölsku. Magnús var fél- agslyndur maður og hlóðust á hann tímafrek störf að félagsmálum, ekki síst fyrir Alliance Francaise. Hann var ritari félagsins frá 1934 til 1965 og síðan forseti þess frá 1965-1975. Magnús var heiðursfélagi Alliance Francaise og Félags frönskukennara, en hann var fyrsti formaður síðarnefnda félagsins. Hann var sæmdur orðum frá franska ríkinu og íslensku fálkaorðunni fyrir kennslustörf og félagsstörf sín. Magnús var mikilhæfur kennari, virtur og vinsæll og einstakt ljúfmenni. -GAJ. Matthías Jónasson prófessor lést á heimili sínu í Kópavogi 13. mars 1990. Hann var fæddur 2. september 1902 í Reykjarfirði í Suðurfjarðahreppi á Barðaströnd, sonur hjón- anna Jónasar Ásmundssonar bónda og Jónu Ásgeirsdóttur. Hann varð stúdent frá Mennta- skólanum á Akureyri árið 1930 og lagði síðan stund á nám í uppeldisfræði, sálarfræði, heim- speki, félagsfræði og mannkynssögu við há- skólann í Leipzig, en þar hafði staðið vagga tilraunavísinda í sálarfræði. Þaðan lauk hann doktorsprófi árið 1936, en hélt áfram námi og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340
Blaðsíða 341
Blaðsíða 342
Blaðsíða 343
Blaðsíða 344
Blaðsíða 345
Blaðsíða 346
Blaðsíða 347
Blaðsíða 348
Blaðsíða 349
Blaðsíða 350
Blaðsíða 351
Blaðsíða 352
Blaðsíða 353
Blaðsíða 354
Blaðsíða 355
Blaðsíða 356
Blaðsíða 357
Blaðsíða 358
Blaðsíða 359
Blaðsíða 360
Blaðsíða 361
Blaðsíða 362
Blaðsíða 363
Blaðsíða 364
Blaðsíða 365
Blaðsíða 366
Blaðsíða 367
Blaðsíða 368
Blaðsíða 369
Blaðsíða 370
Blaðsíða 371
Blaðsíða 372
Blaðsíða 373
Blaðsíða 374
Blaðsíða 375
Blaðsíða 376
Blaðsíða 377
Blaðsíða 378
Blaðsíða 379
Blaðsíða 380
Blaðsíða 381
Blaðsíða 382
Blaðsíða 383
Blaðsíða 384
Blaðsíða 385
Blaðsíða 386
Blaðsíða 387
Blaðsíða 388
Blaðsíða 389
Blaðsíða 390
Blaðsíða 391
Blaðsíða 392
Blaðsíða 393
Blaðsíða 394
Blaðsíða 395
Blaðsíða 396
Blaðsíða 397
Blaðsíða 398
Blaðsíða 399
Blaðsíða 400
Blaðsíða 401
Blaðsíða 402
Blaðsíða 403
Blaðsíða 404
Blaðsíða 405
Blaðsíða 406
Blaðsíða 407
Blaðsíða 408
Blaðsíða 409
Blaðsíða 410
Blaðsíða 411
Blaðsíða 412
Blaðsíða 413
Blaðsíða 414
Blaðsíða 415
Blaðsíða 416
Blaðsíða 417
Blaðsíða 418
Blaðsíða 419
Blaðsíða 420
Blaðsíða 421
Blaðsíða 422
Blaðsíða 423
Blaðsíða 424
Blaðsíða 425
Blaðsíða 426
Blaðsíða 427
Blaðsíða 428
Blaðsíða 429
Blaðsíða 430
Blaðsíða 431
Blaðsíða 432
Blaðsíða 433
Blaðsíða 434
Blaðsíða 435
Blaðsíða 436
Blaðsíða 437
Blaðsíða 438
Blaðsíða 439
Blaðsíða 440
Blaðsíða 441
Blaðsíða 442
Blaðsíða 443
Blaðsíða 444

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.