Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Blaðsíða 369
367
Félagsvísindadeild og fræðasvið hennar
Sögulegar myndir [Inga Lára Baldvinsdóttir:
Minnisstæðar myndir : íslandssaga áranna
1902-1980 í ljósmyndum]. Mbl:, 1990; 23. des.
Ur handritum 19. aldar [Þorsteinn Antonsson:
Vaxandi vængir]. Mbl:, 1990; 24. nóv.
Via dolorosa [Rögnvaldur Finnbogason: Jerú-
salem]. Mbl.; 1990; 15.des.
Vísindi alþýðunnar [íslensk þióðmenning, 7].
Mbl.; 1990; 19. des.
Völd og samgöngur [Helgi Þorláksson: Gamlar
götur og goðavald]. Mbl.; 1990; 24. mars.
Þjóðfræðingar þinga [Folklore & folkkultur :
föredrag frán den 24. etnolog- och folklorist-
kongressen i Reykjavik 10.—16. august 1986].
MbL; 1990; 23. nóv.
Ævintýri athafnamanns [Asgeir Jakobsson:
Athafnasaga Péturs J. Thorsteinssonar]. Mbl.;
1990; 20. des.
Ritstjóm
Athöfn og orð : afmælisrit helgað Matthfasi
Jónassyni áttræðum. Rv.: MM; 1983. xvi, 287 s.
STEFÁN ÓLAFSSON
dósent
Btekur
Kjör íslendinga í árslok 1988 : könnun á atvinnu
og tekjum í nóvember 1988 með samanburði
við kannanirfrá maí 1988 og nóvember 1987.
Rv.: Félagsvísindastofnun; 1989. 35 s. Fjölrit.
Lífskjör og lífshœttir á Norðurlöndum :
samanburður á þjóðfélögum Islendinga, Dana,
Finna, Norðmanna og Svía. Rv.: Iðunn; 1990.
120 s.
Lífskjör og lífshœttir Islendinga : meginniður-
stöður úr lífskjarakönnun 1988. Rv.: Forsætis-
ráðuneytið : Hagstofa Islands : Félagsvísinda-
stofnun; 1990. 375 s.
Vm vinnu og vinnumenningu : fyrri hluti :
kenningaleg greining [kennslurit notað í
námskeiðinu Félagsfræði atvinnulífsins, haustið
1990]. Rv.: Félagsvísindastofnun; 1990. 132 s.
Fjölrit. Fylgirit: Talnaefni, 24 s.
Vmfang vinnunnar : rannsókn á atvinnuþátttöku
og vinnutíma í nokkrum löndum. Rv.: Félags-
vísindastoftiun; 1990.125 s. Fjölrit.
Vr þjóðmálakönnun september 1990 : afstaða til
breytinga á húsnœðiskerfinu. Karl Sigurðsson,
rneðhöf. Rv.: Félagsvísindastofnun; 1990.
Bókarkaflar
The making of the Icelandic welfare state : a
Scandinavian comparison. I: Welfare trends in
Scandinavia. E.J. Hansen ... o.fl., ritstj. New
York: M.A. Sharpe; 1990: 3—41.
Work and work incentives in the welfare state : a
comparative study of the OECD countries. I:
Between work and social citizenship. J.E.
Kolber, ritstj. New York: M.A. Sharpe; 1990.
Greinar
Vinnan og veraldleg umbun. Samfélagstíðindi;
1989;9:7-24.
Em skattamir orðnir of háir? : viðhorf Islendinga
til sköttunar árin 1986 og 1990. Vísbending;
1990; 8(46): 1—3.
Vinnan og menningin : um áhrif lífsskoðunar á
vinnuna. Skírnir, 1990; 164: 99—124.
Vöxtur velferðarríkisins á Vesturlöndum : kenn-
ingar um þjóðfélagsbreytingar á 20. öldinni.
íslenskfélagsrit; 1990; 2: 1—43.
Skýrslur
Ferðalög íslendinga til útlanda 1989—1990
[skýrsla til Samvinnuferða/Landsýnar]. Karl
Sigurðsson, meðhöf. Rv.: Félagsvísindastofnun;
1989.
Fjölmiðlakönnun ífebrúar 1989 [skýrsla til SÍA].
Karl Sigurðsson, María Ammendrup, Ásdís
Ragnarsdóttir og Ásta Bárðardóttir, meðhöf.
Rv.: Félagsvísindastoínun; 1989.
Fjölmiðlakönnun í mars 1989 [skýrsla til SÍA].
Karl Sigurðsson, María Ammendmp, Ásdís
Ragnarsdóttir og Ásta Bárðardóttir, meðhöf.
Rv.: Félagsvísindastofnun; 1989.
Happdrœtti Háskóla íslands : þjónustukönnun
[skýrsla til Háskóla íslands]. Karl Sigurðsson,
meðhöf. Rv.: Félagsvísindastofnun; 1989.
Könnun á viðhoifum til opinberrar þjónustu :
skýrsla til Félags forstöðumanna opinberra
stofnana. Karl Sigurðsson, meðhöf. Rv.: Félags-
vísindastofnun; 1989.40 s. Fjölrit.
Viðlioif til bankanna : könnun á viðhorfum til
staifsemi og þjónustu bankanna [skýrsla til
Samstarfsnefndar bankanna]. Halldór Jónsson,
meðhöf. Rv.: Félagsvísindastofnun; 1989.
Viðhoif til fyrirtœkja og umliveifisverndar :
skýrsla til ÍSAL. Karl Sigurðsson, meðhöf. Rv.:
Félagsvísindastofnun; 1989. 30 s. Fjölrit.
Viðlioif til Háskóla Islands : þjóðmálakönnun í
maí 1989 [skýrsla til Háskóla íslands]. Halldór