Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Blaðsíða 137
Kennarar Háskólans
135
Lektorar.fi-amlengd rdðning (hlutastöður)
Bjöm Ragnarsson, 1. sept. 1990 til 31. jan. 1991
(tannsholsfræði). (50 % staða). Jafnframt er
framlengd setning hans í 50% tímabundna
lektorsstöðu í sömu grein við deildina til sama
tíma.
Halla Sigurjóns, 1. sept. 1990 til 31. jan. 1991
(tannsjúkdómar og tannfylling). (50 % staða).
Jafnframt er framlengd setning hennar í 50%
tímabundna lektorsstöðu í sömu grein við
deildina til sama tíma.
Jón V. Amórsson, 1. sept. 1990 um eins árs
skeið.
Karl Öm Karlsson, 1. sept. 1990 til 31. jan. 1991
(bitfræði).
Aðjúnktur, ráðnir
Egill Guðjohnsen, 1. sept. 1990 til 31. ágúst
1993 (frumráðinn).
Inga B. Ámadóttir, 1. sept. 1990 til 31. ágúst
1993 (endurráðin).
Svend Richter, 1. sept. 1990 til 31. ágúst 1993
(endurráðinn).
Félagsvísindadeild
Prófessor, framlengd setning
Svanur Kristjánsson, til 31. maí 1991 (Bréf mm.
25. sept. 1989). Jafnframt er honum veitt
launalaust leyfi frá dósentsstöðu við deildina
sama tímabil.
Dósent, skipaður
■lón Hnefill Aðalsteinsson, 1. jan. 1990 (þjóð-
fræði).
kðósentar, settir
pétur Pétursson (áður lektor), 1. ágúst 1990 til 31.
maí 1993 (félagsfræði). Var áður settur lektor
1 - júnf1990.
Sigrún Aðalbjamardóttir (áður lektor), 1. jan.
1989 til 31. okt. 1990 (uppeldisfræði).
kektor, skipaður
Gunnar Gunnarsson, 1. ágúst 1990. Frá þeim
tíma er honum veitt launalaust leyfi frá hálfu
starfi um eins árs skeið (alþjóðastjómmál).
^fktor.framlengd setning
tefanía Júlíusdóttir, 1. september 1990 um
Þriggja ára skeið (bókasafns- og upplýs-
tngafræði).
Lektor, settur (50% staða)
Jón Omiur Halldórsson, 1. ágúst 1990 um eins
árs skeið (alþjóðastjómmál).
Lektor, ráðning ísérstakar tímabundnar stöður
Friðrik H. Jónsson, 1. ágúst 1989 um eins árs
skeið og aftur frá 1. ágúst 1990 um þriggja ára
skeið (sálarfræði).
Gunnar H. Kristinsson, 1. ágúst 1990 um þriggja
ára skeið (stjómmálafræði).
ÓlafurÞ.Harðarson, l.jan. 1990til31.júlí 1991
(stjómmálafræði).
Sigurður J. Grétarsson, 1. okt. 1989 til 31. júlí
1990 og aftur frá 1. ágúst 1990 um þriggja ára
skeið (sálarfræði).
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, 1. ágúst 1990
um eins árs skeið (mannfræði).
Kennslustjóri,framlengdsetning
Guðrún Jónsdóttir, til 1. sept. 1990 (Bréf mm. 12.
júií 1990) (félagsráðgjöí) og síðan 1. jan.
1991.
Hafdís Ingvarsdóttir, 1. ágúst 1989 um eins árs
skeið og aftur 1. ágúst 1990 um eins árs
skeið (Uppeldis- og kennslufræði).
Raunvísindadeild
Prófessorar, skipaðir (stöðuhœkkun)
Jón Bragi Bjamason, 1. jan. 1989 (efna-
fræðiskor). (Bréf mm. 9. febr. 1990).
Þorsteinn Vilhjálmsson, 1. mars 1989 (eðlis-
fræðiskor). (Bréf mm. 9. febr. 1990).
Dósent, settur (hálfstaða)
Jakob K. Kristjánsson, 1. okt. 1989 til 31. ágúst
1991 (örverufræði viðlíffræðiskor).
Dósentar,framlengd setning
Guðmundur Guðmundsson, 1. júlí 1990 um eins
árs skeið (stærðfræðiskor), (37% staða).
Gunnar Ingimundarson, 1. júlí 1990 um eins árs
skeið (tölvunarfræðiskor), (37% staða).
Sigurður Brynjólfsson, 1. júlí 1990 um eins árs
skeið (vélaverkfræðiskor).
Lektorar, settir
Guðjón Þorkelsson, 1. sept. 1990 um eins árs
skeið (matvælafræði við efnafræðiskor).
Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, 1. júní 1990 um
eins árs skeið (grasafræði við líffræðiskor).
Sigurjón Arason, 1. sept. 1990 um eins árs skeið
(efnafræðiskor).