Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Blaðsíða 135
Kennarar Háskólans
133
Lektorar, setning (50% stöður).
Asta Thoroddsen, 1. jan. 1990 um fimm ára
skeið (hjúkrun sjúklinga á lyflækninga- og
handlækningadeildum).
Helga Jónsdóttir, 1. jan. 1990 um fimm ára skeið
(hjúkrun sjúklinga á lyflækninga- og hand-
lækningadeildum).
Ragnheiður Haraldsdóttir, 1. jan. 1990 um fimm
ára skeið.
Sigríður Halldórsdóttir, 1. jan. 1990 um fimm ára
skeið. Gegnir hún fullri lektorsstöðu við
deildina.
Lektorar, setning (37% stöður)
Anna María Snorradóttir, 1. júlí 1990 uni þriggja
ára skeið.
Hanna Þórarinsdóttir, 1. jan. 1990 um eins árs
skeið (hjúkrun aldraðra).
Lektorar,framlengd setning
Bima G. Flygenring, 1. jan. 1990 um tveggja ára
skeið (50% staða)
Knstín Bjömsdóttir, 1. jan. 1990 til 30. júní 1990.
Aður hafði hún verið sett í hálfa lektorsstöðu
frá 1. júlí 1988 og gegnir því nú heilli stöðu.
Setning hennar síðan framlengd 1. júlí 1990
um eins árs skeið.
Sóley S. Bender, 1. júlí 1990 um þriggja ára
skeið.
Steinunn Garðarsdóttir, 1. júlí 1990 um tveggja
ára skeið (37% staða).
Lagadeild
P'ófessor,framlengd setning
Alarkús Sigurbjömsson, 1. september 1990 um
eins árs skeið.
bósent,framlengd setning
Davíð Þór Björgvinsson, 1. jan. 1990 um eins árs
skeið.
Lektor, ráðning í sérstaka tímabundna stöðu
Ragnheiður Bragadóttir, 1. ágúst 1990 um þriggja
ára skeið.
Heimspekideild
Prófessorar, skipaðir (stöðuhœkkun)
Bergsteinn Jónsson, 1. mars 1989 (sagnfræði).
(Bréfmm. 13. júlí 1990).
orsteinn Gylfason, 1. maí 1989 (heimspeki).
Prófessor.framlengd setning
Lars Brink, 1. júní 1990 um eins árs skeið
(danska).
Robert Cook, 1. ágúst 1990 um eins árs skeið
(enska).
Dósentar, skipaðir
Erlendur Jónsson, 1. október 1989 (rökfræði og
aðferðafræði).
Gísli Gunnarsson, 1. október 1989 (sagnfræði).
Helgi Haraldsson, 1. apríl 1990 (rússneska).
Dósentar, settir
Eyjólfur Kjalar Emilsson (áður lektor), 1. febr.
1990 til 31. des. 1990 (heimspeki).
Magnús Fjalldal (áður lektor), 1. apríl 1990 til 31.
des. 1990 (enska).
Dósent,framlengd setning
Julian Meldon D’Arcy, 1. ágúst 1990 um eins árs
skeið (enska).
Lektorar, framlengd settúng
Aitor Yraola, 1. jan. 1990 um eins árs skeið
(spænska).
Eyjólfur Kjalar Emilsson, 1. jan. 1990 um eins
árs skeið (heimspeki).
Magnús Fjalladal, 1. jan. 1990 um eins árs skeið
(enska).
Matthías V. Sæmundsson, 1. ágúst 1990 um eins
árs skeið (íslenskar bókmenntir).
Torfi H. Tulinius, 1. febr. 1990 til 31. júlí 1991
(franska).
Lektorar, sérstakar tímabundnar stöður
Anna Agnarsdóttir, 1. ágúst 1990 um eins árs
skeið (sagnfræði).
Daniella Kvaran, 1. ágúst 1990 um eins árs skeið
(franska).
Gísli Ág. Gunnlaugsson, 1. sept. 1989 um eins
árs skeið (sagnfræði). Aftur um eins árs skeið
frá l.ágúst 1990.
Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, 1. ágúst 1990 um
eins árs skeið (enska).
Helgi Þorláksson, 1. ágúst 1990 um eins árs
skeið (sagnfræði).
Kristján Ámason, 1. ágúst 1990 um eins árs
skeið (alrnenn bókmenntafræði).
Magnús Snædal, 1. ágúst 1990 um eins árs skeið
(almenn málvísindi).
Margrét Jónsdóttir, 1. ágúst 1990 um eins árs