Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Blaðsíða 126
124
Árbók Háskóla íslands
ber að gera? (Stjómmálafræði)
Hanna Bima Kristjánsdóttir: Stefna íslenskra
stjómvalda varðandi kjamorkuvopn í eigin
landi. (Stjómmálafræði)
Haraldur Hreinsson: Tímatal og stjömufræði á
íslandi ffá landnámi. (Mannfræði)
Inga Dóra Sigfúsdóttir: Erlend fjárfesting í stór-
iðju á íslandi 1960-1990. (Stjómmálafræði)
Ingibjörg Markúsdóttir: Streita og áhrif hennar á
hjarta- og æðasjúkdóma (ásamt Laufeyju
Gunnlaugsdóttur). (Sálarfræði)
Ingibjörg María Pálsdóttir: Færeyjar - ísland.
Heimildaskrá (ásamt Ingibjörgu Bergmunds-
dóttur). (Bókasafns- og upplýsingafræði)
Ingólfur Þ. Bergsteinsson: Umfjöllun um ólíkar
aðferðir til að skýra líkindamat fólks. Samsvör-
unarreglan og róttæk atferlishyggja (ásamt
Ölmu Vestmann). (Sálarfræði)
Kristbjörg S. Salvarsdóttir: Ályktunarhæfni bama
í sambandi við lausn þrauta. (Inferential
problem solving). (Sálarfræði)
Kristinn Guðjón Kristinsson: Rannsókn á dag-
vistarmálum íKópavogi 1988.(Félagsfræði)
Kristjana Blöndal: Samskiptahæfni 11 árabama.
Tengsl við vitsmunahæfni, kynferði og stéttar-
stöðu (ásamt Elínu Thorarensen). (Uppeldis-
fræði)
Laufey Gunnlaugsdóttir: Streita - áhrif hennar á
hjarta- og æðasjúkdóma (ásamt Ingibjörgu
Markúsdóttur). (Sálarfræði)
Margrét I. Ásgeirsdóttir: Fjársjóðsleiðir: Handbók
um bemsku og bækur. (Bókasafns- og upplýs-
ingafræði)
Marteinn Steinar Jónsson: Fælni: Forkönnun á
áreiðanleika íslensks spumingalista. Fælni á
fslandi. Byggt á greiningarviðtalinu Kvíða-
röskun. (Anxiety Disorder Interview Schedule
Revised - A DI S - R). (Sálarfræði)
Nanna Herborg Tómasdóttir: Hefur flugfælni-
námskeiðið „Njótið þess að fljúga“ langtíma-
áhrif? (ásamt Einari Baldvin Þorsteinssyni).
(Sálarfræði)
Ragnheiður Elín Ámadóttir: Pólitísk foiy'sta í
Sjálfstæðisflokknum 1934-1991. (Stjómmála-
fræði)
Ragnheiður K. Guðmundsdóttir: Staða kvenna í
Evrópusamstarfi: M.t.t. hugsanlegrar aðildar
Islands og annarra EFTA ríkja að hinum
sameiginlega innri markaði EB og að EES.
(Stjómmálafræði)
Rannveig Halldórsdóttir: Flutt leikrit á íslensku á
áranurn 1950-1970 (ásamt Ragnhildi Teits-
dóttur og Þóru Kristínu Sigvaldadóttur).
(Bókasafns- og upplýsingafræði)
Sigurjón B. Hafsteinsson: Veraleiki, orð og
kvikmyndir: Af etnógrafískum kvikmyndum.
(Mannfræði)
Sigurlína Davíðsdóttir: Tengsl streitu og kyn-
ferðis við heilsufar og heilsufarsvenjur (ásamt
Þórdísi Tómasdóttur). (Sálarfræði)
Sigþrúður Jónasdóttir: Efnislykill að Árbókum
Ferðafélags íslands 1975-1990 (ásamt Svein-
björgu R. Sumarliðadóttur). (Bókasafns- og
upplýsingafræði)
Skúli Þórðarson: Sveitastjómarmál. (Stjóm-
málafræði)
Þóra Kristfn Sigvaldadóttir: íslensk leikritaskrá
1949-1970 (ásamt Ragnhildi Teitsdóttur og
Rannveigu Halldórsdóttur). (Bókasafns- og
upplýsingafræði)
Þóroddur Bjamason: Aflamunur og aflamenn:
20. aldar fiskveiðar í Norður-Atlantshafi. (Fél-
agsfræði)
Lokaritgerðir í raunvísindadeild
MJS.-ritgerð í jarðeölisfræði
Júní1990
Freysteinn Sigmundsson: Seigja jarðar undir
Islandi. Samanburður líkanreikninga við jarð-
fræðileg gögn. Umsjónamefnd skipuðu Svein-
bjöm Bjömsson, prófessor, og Páll Einarsson,
jarðeðlisfræðingur.
M-S.-ritgerð í tilraunacölisfræði
Febrúar 1991
Jón Tómas Guðmundsson: Samband raf- og ljós-
eiginleika litíníbótar í gallín arseni. Umsjónar-
nefnd skipuðu Hafliði P. Gíslason, prófessor,
og Viðar Guðmundsson, eðlisfræðingur.
B.S.-verkefni í tölvunarfræði
Nafn umsjónarkennara skammstafað í svigum:
BJ: Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur, GI:
Gunnar Ingimundarson, dósent, HH: Hjálmtýr
Hafsteinsson, lektor, JPM: Jóhann P. Malm-
quist, prófessor, OB: Oddur Benediktsson,
prófessor, SA: Snorri Agnarsson, prófessor,
SÓ: SnjólfurÓlafsson.dósent.