Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Blaðsíða 312
310
Árbók Háskóla íslands.
INGI SIGURÐSSON
Um Sagníræðistofnun Háskóla Islands. (Málþing
Félags íslenskra fræða um hlutverk nokkurra
rannsóknastofnana á sviði íslenskra fræða, 11.
nóv. 1989).
Andmæli. (Doktorsvöm Lofts Guttormssonar í
heimspekideild Háskóla íslands, 7. júlí 1990).
The concept of time in Icelandic historical writ-
ings from the eighteenth century to the present,
examined in its European context. (17. heims-
þing sagnfræðinga í Madrid, 27. ágúst 1990).
Birtist í ráðstefnuriti, sjá ritaskrá.
SIGRÍÐUR TH. ERLENDSDÓTTIR
Kvinnans stallning pá Island under nyare tiden.
(Flutt á Bessastöðum fyrir Sænsku Akademí-
una, 26. ágúst 1989).
75 ára afmæli Verkakvennafélagsins Framsóknar.
(Kvenréttindafélag íslands, 24. okt. 1989).
SVEINBJÖRN RAFNSSON
Byggð á íslandi á 7. og 8. öld? (Sagnfræðinga-
félag íslands, 25. nóv. 1989).
Um Þorlák biskup helga og siði hans í hugum
samtímamanna og á síðari öldum. (Skál-
holtskirkja, 14. júlí 1990, Ríkisútvarpið 9. okt.
1990, endurflutt í des. 1990).
Fornleifar á Austurlandi kannaðar úr lofti.
(Aðalfundur Hins íslenska fomleifafélags, 5.
des. 1990. Einnig flutt hjá Menningarsamtökum
Héraðsbúa, Egilsstöðum, 9. des. 1990).
Málvísindastofnun
Ritaskrá
EIRÍKUR RÖGNVALDSSON
Bœkur og bœklingur
lstendinga sögur - lemmuð tíðniskrá. Rv.; 1989.
Fjölrit.
Islensk hljóðfrœði: kennslukver handa nemend-
um á háskólastigi. Rv.: Málvísindastofnun
Háskóla íslands; 1989. 62 s.
íslensk rímorðabók. Rv.: Iðunn; 1989. 271 s.
Skrá um endingar kennifalla í einkvceðum
karlkyns- og kvenkynsorðum í íslensku. Rv.;
1989.26 s. Fjölrit.
Islensk hljóðfrœði handa framhaldsskólum. Rv.:
MM; 1990. 96 s.
Islensk orðhlutafrœði : kennsluh’er handa
nemendum á háskólastigi. 4. útg. Rv.: Mál-
vísindastofnun Háskóla íslands; 1990. 128 s.
Um orðaröð og fœrslur í íslensku. Rv.: Mál-
vísindastofnun Háskóla íslands; 1990. 152 s.
(Málfræðirannsóknir; 2).
Bókarkaflar
Bibliography of diachronic Icelandic syntax.
Höskuldur Þráinsson, meðhöf. í: Modern
Icelandic syntax. J. Maling og A. Zaenen, ritstj.
San Diego: Academic Press; 1990: 425—433.
(Syntax and semantics; 24).
Bibliography of modem Icelandic syntax. Hösk-
uldur Þráinsson, meðhöf. í: Modern Icelandic
syntax. J. Maling og A. Zaenen, ritstj. San
Diego: Academic Press; 1990:411—423. (Syn-
tax and semantics; 24).
Null objects in Icelandic. I: Modern Icelandic
syntax. J. Maling og A. Zaenen, ritstj. San
Diego: Academic Press; 1990: 367— 379.
(Syntax and semantics; 24).
On Icelandic word order once more. Höskuldur
Þráinsson, nteðhöf. í: Modern Icelandic syntax.
J. Maling og A. Zaenen, ritstj. San Diego:
Academic Press; 1990: 3—40. (Syntax and
semantics; 24).
We need (some kind of) a mle of conjunction
reduction. í: Modern Icelandic syntax. J-
Maling og A. Zaenen, ritstj. San Diego:
Academic Press; 1990: 349—353. (Syntax and
semantics; 24).
Greinar
Fomir textar í tölvubanka. Ömólfur Thorsson,
meðhöf. International Saga Society News
Letter, 1989; 4:19—24.
Orðstöðulykill Islendinga sagna. Skáldskapar-
mál; 1990; 1:54—61.
Ritdómar
Indriði Gíslason o.fl.: Framburður og myndun
fleirtölu hjá 200 íslenskum bömum við fjögra
og sex ára aldur. íslenskt mál og almenn
málfrœði; 1987; 9:143—147. (Kom út 1990).