Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Blaðsíða 155
153
Kaflar úr gerðabókum háskólaráðs
Oddgeirsson greinargerðinni úr hlaði, enda
höfundur hennar. (05.10.89)
Rektor lagði fram svofellda tillögu: „Háskólaráð
samþykkir að taka upp fyrrihlutanám í dýra-
hekningum við Háskóla fslands ef og þegar
stjórnvöld ákveða að veita nauðsynlegt fé til
slíkrar kennslu". Tillagan samþykkt einróma.
(03.05.90)
Þess er óskað að Háskóli íslands tilnefni einn
fulltrúa í nefnd til að fjalla um hugsanlegt
fyrirkomulag náms í dýralækningum á fslandi.
Bréf mm.,dags. 14. þ.m. (21.03.91)
Ráðuneytið hefur skipað nefnd til að kanna hvort
stofnað verði til fyrrihlutanáms í dýralækningum
t*| R-S.-prófs við Háskóla íslands í tengslum við
Tilraunastöð háskólans í meinafræði að Keldum.
Hlutverk nefndarinnar er m.a. að meta eftirspum
eftir náminu, gera tillögur um fyrirkomulag og
tnnihald þess ef til kærni og áætla kostnað og
starfsmannaþörf. Bréf mra, dags. 11. f.m.
05.08.91)
Mósmæðramenntun
Oskað er álitsgerðar frá námsbraut í hjúkrunar-
fræði um hugsanlega tilhögun ljósmæðramennt-
Unar innan vébanda námsbrautarinnar. Þess er
°skað að álitsgerðin verði undirbúin í samráði við
Ljósmæðraskóla Islands. Bréf mm, dags. 15.
nóvember sl. (14.12.89)
Iðjuþjálfun
Itrekuð er beiðni um umsögn um álitsgerð nefnd-
ar, sem skipuð var til að kanna hvort tímabært
væri að stofna til kennslu í iðjuþjálfún hér á landi.
Bréf mm.,dags. 2. júlí sl. (16.08.90)
Nám í byggingarlist
Ráðuneytið óskar eftir tilnefningu eins fulltrúa frá
Háskóla Islands í nefnd til að gera tillögur um
uppbyggingu náms íbyggingarlist á fslandi. Bréf
mm., dags. 8. þ.m. (21.03.91)
Könnun á kennslu og námskeiðum
Lögð fram könnun á kennslu og námskeiðum í
desember 1989, sem gerð var á vegum Kennslu-
málanefndar. Rektor lagði áherslu á það, að efni
skýrslunnar er trúnaðarmál. (15.03.90)
Meistarapróf - Magister scientiarum
Lagt fram bréf forseta raunvísindadeildar, dags.
29. þ.m., þar sem visað er til bréfs Baldurs
Jónssonar, prófessors, frá 17. þ.m., þar sem fram
em settar hugmyndir að heitum á prófgráðum ffá
Háskóla íslands. í bréfi forseta raunvísindadeildar
er lagt til að fylgt verði hugmyndum Baldurs og
upp tekið heitið meistarapróf fyrir prófgráðuna
M.S. og latneska heitið Magister scientiarum.
Einnig fram lögð hugmynd að texta á meistara-
prófsskírteini. (31.05.90)
skað er eftir tilnefningu tveggja fulltrúa frá
áskóla Islands í nefnd til að undirbúa tillögur
Uni rilhögun ljósmæðramenntunar innan vébanda
námsbrautar í hjúkmnarfræði. Að minnsta kosti
annar fulltrúinn verði frá námsbraut í hjúkmn-
arfræði. Bréf mm„ dags. 25. þ.m. (28.06.90)
Með
vísun til bréfs rektors, dags. 26. f.m., og
refs námsbrautar í hjúkmnarfræði til rektors,
ags. 25. s.m., telur ráðuneytið engan veginn
ot>mabært að skipa nefnd til að undirbúa tillögur
um tilhögun Ijósmæðramenntunar innan vébanda
námsbrautar í hjúkmnarfræði við Háskóla
s ands. ftrekuð er því beiðni um tilnefningu í
nefndina. Bréf mm, dags. 18. okt. 1990.
(25.10.90)
Háskólasjónvarp
Rektor lagði fram svofellda tillögu:
Háskólaráð samþykkir að leita eftir heimild og
stuðningi við uppbyggingu Fræðslu- og menn-
ingarsjónvarps Háskóla fslands.
Hlutverk Háskólasjónvarpsins er að:
1. Annast fjarkennslu íyrir háskólastig, fram-
haldsskóla og gmnnskóla.
2. Eflaendurmenntunogsímenntun.
3. Miðla fræðsluefni til almennings.
4. Fjalla um menningarmál almennt og styrkja
íslenska tungu og menningu sérstaklega.
Ef af verður ntun framlag Menntamálaráðuneyt-
isins verða:
1. Afnot af einni rás og dreiftkerfi RÚV.
2. Fjárveiting á fjárlögum til fjarkennslu.
Ennffemur verður leitað samstarfs við fyrirtæki og