Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Blaðsíða 296
294
Árbók Háskóla íslands
Siðfræði og umhyggja. (Flutt í tengslum við
sýninguna „Úr hugarheimi" í Listasafni ASÍ,
20. mars 1990).
Arekstur siðareglna. (Fræðslufundur Kvenrétt-
indafélags íslands, 28. mars 1990).
A mörkum mannlegs siðferðis : hugmyndir
Nietzsche og Kierkegaards. (Aðalfundur Félags
áhugamanna um heimspeki, 20. maí 1990).
Skilgreining menningar. (Ríkisútvarpið, 24. maí
1990).
The social basis of morality and law in the
Icelandic Sagas. (Þing, IVR Nordic national
sections, um lög og réttarmenningu, Munaðar-
nesi, 14. —17. sept. 1990).
Siðfræði í heilbrigðisþjónustu. (9. námstefna
Vestfjarðadeildar Hjúkrunarfélags fslands,
ísafirði, 5.—6. okt. 1990).
Fom-grísk siðfræði og kristin. (Fræðslufundur
Grikklandsvinafélagsins, Reykjavík, 1. nóv.
1990).
Siðfræði og siðferðilegt líf. (Fræðslufundur
Reykjavíkurdeildar St. Georgsskáta, 7. nóv.
1990).
Markmið og gagnsemi menntunar. (Leiklistar-
skóli íslands, 19. nóv. 1990).
Grunnþættir félagshyggju. (Fræðslufundur
Röskvu, samtökum félagshyggjufólks við
Háskóla íslands, 25. nóv. 1990).
ÞORSTEINN GYLFASON
Die Offensichtlichkeit von Kreativitat. (Philo-
sophisches Seminar II, Háskólinn í Munchen,
18. júlí 1989).
Creativity and context. (Siðfræðideild St.
Andrews háskóla, 15. nóv. 1989).
Wittgenstein’s paradox. (Heimspekifélag St.
Andrews háskóla, 15. nóv. 1989).
Trú og sannleikur. (Málstofa guðfræðideildar
Háskóla íslands, 27. mars. 1990).
Skáldskapur og sannleikur. (Félag áhugamanna
um bókmenntir, 12. apríl 1990).
Túlkun og tjáning. (Leiklistarskóli íslands, 30.
apríl 1990); 1990.
List og vísindi. Sigurður Steinþórsson, meðhöf.
(Listahátíð í Reykjavík, 6. júní 1990).
Justice as tmth in action. (Norræn ráðstefna um
réttarheimspeki, Munaðamesi, sept. 1990).
Bókmenntafræðistofnun
Ritaskrá
ÁLFRÚN GUNNLAUGSDÓTTIR
prófessor
Bókarkafli
Jórsalaferð. I: Gripla, 7. Jónas Kristjánsson, ritstj.
Rv.: StÁM; 1990: 203—250. (Stofnun Áma
Magnússonar á íslandi. Rit; 37).
ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON
dósent
Bók
The concept of modernism. Ithaca: Comell
University Press; 1990. xii, 265 s.
Bókakaflar
Að raða brotum : stutt hugleiðing um bókmennta-
sögu. I: Véfréttir sagðar Vésteini Ólasyni
fimmtugum 14. febrúar 1989. Svavar Sig-
mundsson, ritstj. Rv.; 1989: 7—12.
Hefur maður ást á skáldskap? : vangaveltur um
konuna í textanum. í: Sögur af liáalofiin11
sagðar Helgu Kress 21. september 1989.
Ragnhildur Richter, ritstj. Rv.; 1989: 7—15-
Baráttan við raunsæið: um módemisma, raunsæi
og hefð. í: Ismar: kenningar í bókmenntafrtxát-
Rv.: Torfildur, félag bókmenntafræðinema,
1990: 106—136.
Greinar
A tali: til vamar málefnalegri gagnrýni. Tima.ru
Máls og menningar, 1989; 50(3); 267—282.
Af annarlegunt tungum : þýðingar og íslensk
bókmenntasaga eftir stríð. Andvari; 1989; H4-
99—116.
Baráttan gegn veruleikanum : um Þórberg
Þórðarson og bókmenntasmágreinar. Skirnu.
1989;163:293-314.
Feður og synir: um karlana í Hver er hræddur við
Virginíu Woolf? Mbl.\ 1989; 19. júní.