Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Blaðsíða 142
140
Árbók Háskóla íslands
Prófessor, settur
Leó Kristjánsson, 5. sept. 1991 um þriggja ára
skeið (jarðeðlisfræði), meðan Sveinbjöm
Bjömsson prófessor gegnir embætti háskóla-
rektors.
Dósentar, skipaðir
Agúst Kvaran, l.jan. 1991 (efnafræðiskor).
Ágústa Guðmundsdóttir, l.jan. 1991 (matvæla-
fræði og matvælaefnagreining).
EinarH.Guðmundsson, l.jan. 1991 (eðlisfræði-
skor).
Halldór Guðjónsson, 1. ágúst 1991 (tölvunar-
fræðiskor).
Kjartan G. Magnússon, 1. nóv. 1990 (stærðfræði-
skor).
Dósent.framlengd setning
Kristberg Kristbergsson, 1. jan. 1991 til eins árs
(matvælafræði).
Lektorar, settir
Grímur Valdimarsson, (37% staða) (bréf mm. 12.
mars 1991).
Halldór Þorsteinsson, 1. sept. 1990 til eins árs (líf-
fræðiskor).
Jón Guðmundsson, 1. sept. 1990 til eins árs (líf-
fræðiskor).
Lektorar, sérstakar tímabundnar stöður
Einar Júlíusson, 1. febr. 1990 til eins árs (eðlis-
fræðiskor). Ráðning hans síðan framlengd ífá
1. febr. til 31. júlí 1991.
Hjálmtýr Hafsteinsson, 1. febr. 1990 til eins árs
(tölvunarfræðiskor). Ráðning hans síðan
framlengd l.febr. 1991 til31.júlí 1991.
Inga Þórsdóttir, 1. jan. 1991 til sjö mánaða (efna-
fræðiskor).
Kristinn Albertsson, framlengd ráðning til 31. júlí
1991 (jarð- og landafræðiskor).
Jón F. Magnússon, 1. febr. 1990 til eins árs
(stærðfræðiskor). Ráðning hans síðan fram-
lengd 1. febr. 1991 til 31. júlí 1991.
Sigurður St. Helgason, 1. febr. til 31. des. 1991
(líffræðiskor).
Sigurður S. Snorrason, 1. febr. 1991 til tveggja
ára.
Aðjúnktar, ráðnir
Jórunn E. Eyfjörð, 1. jan. 1990 til tveggja ára
(líffræðiskor).
Sigurður H. Richter, 1. júlí 1990 til tveggja ára
(líffræðiskor).
Leyfi og lausn frá störfum
Reiknistofnun
Forstöðumaður.framlengd ráðning
Helgi Þórsson, til 31. des. 1990. (Bréf mm. 29.
okt. 1990). Ráðning hans síðan framlengd
aftur til 1. apríl 1991. (Bréf mm. 18. jan.
1991).
Guðfræðideild
Jónasi Gíslasyni veitt lausn frá embætti próf-
essors frá 1. júlí 1990 að telja, að hans eigin
ósk.
Heimspekideild
Helga Haraldssyni veitt lausn frá dósentsstöðu í
rússnesku frá 1 .júlí 1991, að hans eigin ósk.
Félagsvísindadeild
Gunnari Gunnarssyni veitt lausn frá lektorsstöðu í
alþjóðastjómmálumfrá l.jan. 1991,aðhans
eigin ósk.
Þórólfi Þórlindssyni veitt framlenging á launa-
lausu leyfi um eins árs skeið frá 1. júlí 1991
að telja.
Raunvísindadeild
Sveinbimi Bjömssyni veitt leyfi frá prófessors-
embætti í jarðeðlisfræði um þriggja ára skeið
frá 5. september 1991 meðan hann gegnir
embætti rektors Háskóla Islands.