Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Blaðsíða 382
380
Árbók Háskóla íslands
present utilization. (Symposium on Icelandic-
European hydrogen project, Hamburg, 29.—-30.
okt. 1990).
Vetnislramleiðsla: stóriðja framtíðarinnar. (Fund-
ur Norræna umhverfisársins í Norræna húsinu,
5. nóv. 1990).
EINAR H. GUÐMUNDSSON
Heimsmynd nútímans. (Náttúmfræðifélag
íslands, 30. okt. 1989.
Einnig flutt við Kennaraháskóla íslands, 6. nóv.
1989).
EINAR JÚLÍUSSON
Er þorskstofninn að hmni kominn? (Ráðstefna
Sjávarútvegsstofnunar um stjóm ftskveiða, nóv.
1989). Erindi og veggspjald.
Kjörveiðar. (5. ráðsteíha Eðlisfræðifélags Islands,
Munaðamesi, 28.—30. sept. 1990).
HAFLIÐI PÉTUR GÍSLASON
Different configuration of the P.n antisite in n-
and p-type InP. (18th Intemational school of
physics of semiconducting compunds, Jaszowi-
ec, Póllandi, apríl 1989).
Optical and microwave investigations of defects
related to the anion antisite in InP. (Fyrirlestur
við Háskólann í Varsjá í boði pólsku Vísinda-
akademíunnar, Varsjá, apríl 1989).
Different configurations of the P.n antisite in n-
and p-type InP. (Point- and line defects in
semiconductors, Plymouth, 17.—21. júlí 1989).
Veggspjald.
Photoluminescence studies of GaAs diffused
with Li. (Materials Research Society fall
meeting, Boston, 27. nóv. - 2. des. 1989).
Antisite defects in Indium phosphide. (14th
Nordic semiconductor meeting, Arhus, 17.—
20. júní 1990). Sjá ritaskrá.
Antisite defects in as-grown and electron-
irradiated InP. (2) H.Sun, (3) F. Rong og (4)
G.D. Watkins, meðhöf. (20th Intemational
conference on physics of semiconductors,
Thessaloniki, 6.—10. ágúst 1990). Veggspjald.
Sjá ritaskrá.
Andsætuveilur í indíumfosfíði. (5. ráðstefna
Eðlisfræðifélags íslands, Munaðamesi, 28.—
30. sept. 1990).
Eðlisfræði þéttefnis við Raunvísindastofnun
Háskólans. (5. ráðstefna Eðlisfræðifélags
íslands, Munaðamesi, 28.—30. sept. 1990).
Líftímar ljómunar í III-V hálfleiðurum. (1) Jón
Pétursson og (2) Bjarki A. Brynjarsson,
meðhöf. (5. ráðstefna Eðlisfræðifélags íslands,
Munaðamesi, 28.—30. sept. 1990).
Ljómunamiælingar á tvívíðum GaAs-AlGaAs
sýnum. (1) Isak Hauksson, meðhöf. (5.
ráðstefna Eðlisfræðifélags fslands, Munaðar-
nesi, 28.—30. sept. 1990).
Rafmælingar á Li-íbættu GaAs. (1) Jón Tómas
Guðmundsson, meðhöf. (5. ráðstefna Eðlis-
fræðifélags íslands, Munaðamesi, 28.—30.
sept. 1990).
Eðlisfræði hálfleiðara við Raunvísindastofnun.
(Arsfundur Vísindaráðs og Rannsóknaráðs
ríkisins, des. 1990). Erindi og veggspjald.
The role of native defects in the optical properties
of Li- diffused GaAs. (2) Einar Ö. Sveinbjöms-
son, meðhöf. (14th Nordic semiconductor
meeting, Árhus, 1990). Sjáritaskrá.
JÓN PÉTURSSON
Mælingar á óson í heiðhvolfi með UV-leysi-
púlsum. (Eðlisfræðifélag íslands, fundur um
rannsóknir á lofthjúpi jarðar yfir íslandi, 30. mai
1990).
Líftímar ljómunar í III-V hálfleiðumm. Bjarki A.
Brynjarsson og Hafliði P. Gíslason, meðhöf. (5-
ráðstefna Eðlisfræðifélags íslands, Munaðamesi
28,—30. sept. 1990).
PÁLL THEODÓRSSON
Miljö og anvendt forskning i Island. (Rann-
sóknaráð ríkisins, 9. mars 1990).
Miljöovervágning af radioaktiv fomrening og
nordisk samarbejde. (Nordisk industrifond, mai
1990).
Medistor : fjölhæft, örtölvustýrt kennslu- og
rannsóknatæki. (2) Sighvatur Pálsson og (3)
Sigurður A. Einarsson, meðhöf. (5. ráðstefna
Eðlisfræðifélags Islands, Munaðamesi, 28.
30. sept. 1990).
The background of gas proportional counters.
(European Physical Society, Bratislava, 22.-26.
okt. 1990) Mun birtast í Joumal of Physics G.
Athugasemdir við „Yfirlýsingu um tæknistefnu •
(Ársfundur Vísindaráðs og Rannsóknaráðs
ríkisins, 30 nóv. 1990).
Fjölteljarar og vistfræði nytjarannsókna. (Ars-
fundur Vísindaráðs og Rannsóknaráðs ríkisins,
30. nóv. 1990).