Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Blaðsíða 158
156
Árbók Háskóla íslands
voru lagðar fram upplýsingar sem sýna að með
þeim nemendafjölda sem er í skólanum á árinu
1990 vantar 57 milljónir upp á fjárveitingu til
stundakennslu og yfirvinnu vegna kennslu. Vem-
leg fjölgun nemenda er fyrirsjáanleg á árinu
1991, sem mun enn auka þörf íyrir kennslu.
Rætt um tilhögun á ráðstöfun þess fjár sem enn er
ekki skipt á deildir. Fram kom að Háskólinn þarf
vald til að ráða ffamboði á kennslu og fjölda
nemenda sem sækja nám við Háskólann til þess
að jafnvægi verði milli tekna og útgjalda. Rektor
lagði fram tillögu um að skipuð verði millifunda-
nefnd til að gera tillögu að erindisbréfi og skipan
fjármálanefndar Háskóla íslands. Samþykkt var
að nefndina skipuðu Gunnlaugur H. Jónsson,
háskólaritari, Brynjólfur Sigurðsson, prófessor,
og Þorsteinn Helgason, prófessor. (25.10.90)
Rektor kynnti erindi til fjárveitinganefndar um
breytingar á fjárlagafrumvarpi ársins 1991, þar
sem óskað er eftir viðbótarfjárveitingu að fjárhæð
73,1 milljón króna. Rektor kynnti: „Tillögur að
almennum vinnureglum við ákvörðun á fjárveit-
ingum til Háskóla fslands". Tillögumar vom í
nokkmm liðum og tóku til fjárveitinga og
starfsmannaþarfar. (08.11.90)
Vinnumatssjóður
Guðrún Kvaran, fulltrúi Félags háskólakennara,
mælti fyrir erindi um „Viðbótarframlag í Vinnu-
matssjóð“ umfiram óskir háskólans um fjárveit-
ingar. Erindið var rætt. Svavar Sigmundsson,
fulltrúi háskólakennara, mælti fýrir beiðni um
húsnæði undir dagheimili og skóladagheimili.
Oskað var eftir að fá húseign háskólans að
Bjarkargötu 6 og bílskúrslengju við Haga (Hofs-
vallagötu) til þessara nota. Beiðnin var rædd og
kom fram að húseignimar em ekki hentugar til
jressara nota. Beiðninni verður vísað til starfs-
nefndar háskólaráðs um nýbyggingar, til um-
sagnar. Bent var á hugsanlegt samstarf við
Félagsstofnun stúdenta. (27.06.91)
Skólagjöld
Til umræðu vom teknar þær hugmyndir sem
fram hafa komið um skólagjöld við Háskóla
íslands. Fulltrúi stúdenta lét í ljós þá skoðun að
þeir muni mótmæla þessum hugmyndum og
hætta sé á að gjaldið muni hækka er tímar líða.
Málið var rætt. (29.08.91)
Happdrætti Háskólans
Brél' mm, dags. 2. þ.m. Varðar bréfið fyrirspum
til menntamálaráðherra frá Birgi ísl. Gunnarssyni
um tekjur af Happdrætti Háskóla íslands 1981-
1988 og áætlaðar tekjur 1989 og hvemig tekjum
þessum hefur verið varið. Ennfremur hvort
menntamálaráðherra telji heimilt að veija tekjum
af Happdrætti Háskóla íslands til byggingar
Þjóðarbókhlöðu eins og ráðgert er í fjárlagafrum-
varpi. (16.11.89)
Fiskeldi
Fyrir var tekin tillaga frá Loga Jónssyni urn að
auka framlag til byggingar rannsóknarhúsnæðis í
þágu fiskeldis á Keldum. Lagt er til að framlag
verði aukið úr 2 milljónum króna í 5 milljónir
króna miðað við verðlag 1. des: 1988. Eftir
nokkrar umræður var tillagan samþykkt sam-
hljóða. (11.01.90)
Viðhaldsverkefni
Til nýframkvæmda er áætlað að verja 85 m.kr., til
tækjakaupa 40 m.kr. og til viðhalds og endur-
nýjunar 122 m.kr. Mjög brýnt er að hefja þegar
umfangsmiklar múrviðgerðir utan á Aðalbygg'
ingu og Amagarði. Ragnar og rektor gerðu grein
fyrir einstökum ffamkvæmdum og lögðu sérstaka
áherslu á mikilvægi jxss að standa vel að við-
gerðum á Aðalbyggingu, sem er áberandi
bygging í Reykjavík. (27.06.91)
Stúdentagarðar
Tekin var til umræðu tillaga að deiliskipulagi fýnr
nýja stúdentagarða. Á fundinn kom Eiríkur Ing-
ólfsson, framkvæmdastjóri Félagsstofnunar stúd-
enta og gerði grein fyrir tillögunni, sem unnin er
af Teiknistofunni Túngötu 3. Hér er um að ræða
íbúðir fyrir rúmlega 400 íbúa. Tillagan var borin
undir atkvæði og samþykkt einróma. (22.02.90)
Lyfjafræðihús, Líffræðihús,
Jarðvísindahús og Náttúrufræðihús
Á fundinn kom Sveinbjöm Bjömsson, prófessor
og gerði háskólaráði grein fyrir hugmyndum um