Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Blaðsíða 128
126
Árbók Háskóla íslands
Auður Pálsdóttir: Könnun á almennri landfræði-
þekkingu nemenda í 1. bekk framhaldsskóla.
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir: Miðbær Reykja-
víkur - Kringlan. Könnun á aðdráttarafli mið-
svæða.
Framhaldsnám
Ritgerðir í efnafræði
Birgir Öm Guðmundsson: Nýsmíði stilbenafleiða
með imídazól í allýlstöðu. (30e Lífræn efna-
fræði, nóvember 1990)
Elín Ragnhildur Jónsdóttir: Peptíðfömn þriggja
afbrigða trypsíns úr þorski. (30e Lífefnafræði,
júlí 1990)
Hildur B. Hrólfsdóttir: Fínhreinsun eCG með
kyrrsettu fjölstofna mótefni. (30e Lífefnafræði,
janúar 1990)
Soffía Ósk Magnúsdóttir: Málmlífræn Hg (II) og
Pb (IV) komplex með Organophosphino-
yldithioformate- og Diphenyldithiophosphin-
ate-tengslum. (30e Málmlífræn efnafræði,
september 1989)
Svava Ósk Jónsdóttir: Áhrif aförvunar á flúrljóm-
un joðs og joðbrómíðs. (30e Eðlisefnafræði,
nóvember 1989)
Öm Almarsson: Efnafræði og eiginleikar lípasa.
(30e Lífræn efnafræði, október 1989)
Ritgerðir í matvælafræði
Elín Guðmundsdóttir: Áhrif aldurs og fæðufitu á
Bpviðtaka í fmmuhimnu hjartavöðva úr
rottum. (30e Matvælalífefnafræði, júlí 1989)
Sólveig Ingólfsdóttir: Votfóður fyrir laxfiska. (26e
Matvælavinnsla,júní 1989)
Ritgerðir í líffræði
Nöfn umsjónarkennara em greind innan sviga.
Anton Rúnar Helgason: Stofnvistfræði, æxlun og
afkoma geldingahnapps. (30e Plöntuvistfræði,
ÞóraEllen Þórhallsdóttir,janúar 1989)
Einar Olavi Mántylá: Klónun bráðskemmandi
visnuveimstofns K1772 og þreifarasmíð úr
eldri stofni K1514. (18e Sameindaerfðafræði.
Ólafur S. Andrésson, nóvember 1989)
Friðrika Þóra Harðardóttir: Ónæmisvirkni hjá
Hodgkin’s sjúklingum og nánustu ættingjum
jreirra. (30e Ónæmisfræði.Ásbjöm Sigfússon,
janúar 1989)
Halla Jónsdóttir: Einangmn og samanburður á
mótefnum þriggja fisktegunda: Salmo Salar L.,
Hrafnhildur Loftsdóttir: Byggðaömefni í Þjórs-
árdal.
Skrá yfir nemendur sem lokið hafa fjórða árs
verkefnum við raunvfsindadeild.
eftir B.S.-próf
Salvelinus Altinus L. og Oncorhynchus Myk-
iss. (20e Ónæmisfræði, Bergljót Magnadóttir
og Halldór Þormar, september 1990)
Hlynur Óskarsson: Saga Mývatns í ljósi plöntu-
litarefna og leifa Pediastmm spp í setlögum.
(24e Vistfræði, Ámi Einarsson, janúar 1991)
Kristján Lilliendahl: Vetrarfæði svartfugla á
gmnnslóð við ísland. (30e Dýrafræði, Amþór
Garðarsson.mars 1990)
Margrét Lilja Magnúsdóttir: Dreifing duggandar
og skúfandar á Mývatni. (30e Dýrafræði, Ámi
Einarsson og Amþór Garðarsson, apríl 1990)
Oktavía Jónasdóttir: Leit að byigibreytingum á
tRNA1-611 genum Escherichia coli K-12. (24e
Erfðafræði, Guðmundur Eggertsson, febmar
1989)
Ólafur H. Friðjónsson: Einangmn og raðgreining
16S tRNA gena tveggja stofna hitakærra bakt-
ería. (30e Sameindaerfðalfæði, Ólafúr S. Andr-
ésson, nóvember 1989)
Sigríður Valgeirsdóttir: Athugun á genabreyt-
ingum í brjóstaæxlissýnum. (26e Erfðafræði,
Rósa Björk Barkardóttir, febrúar 1991)
Snorri Jósefsson: Rannsóknir á sýkingarþáttum
bakteríunnar Aeromonaz Salmonicida, undir-
teg. Achromogenes. (30e Örvemfræði, Eva
Benediktsdóttir, september 1990)
Steinunn Thorlacius: Kjamsýrubreytingar i
brjóstakrabbameinsæxlum. (30e Erfðafræði,
Jómnn E. Eyfjörð)
Þorkell Andrésson: Leit að hitaþolsvaldandi
stökkbreytingum í supH stofnum Escherichia
coli. (30e Erfðafræði, Guðmundur Eggertsson,
febrúar 1989)
Þóra Hrafnsdóttir: Mý í Laxá í S-Þingeyjarsýslu-
(30e Vistfræði, Gísli Már Gíslason, febrúar
1989)
Ritgerðir í jarðfræði
Anna María Ágústsdóttir: Efnafræði jökulárvatns
í Öræfum. (20e Jarðefnafræði, ágúst 1990)
Bjami Gautason: Uppmni plagíóklasbasalts. (20e
Bergfræði.desember 1988)