Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Blaðsíða 166
164
Árbók Háskóla íslands
útgáfu af samningi Evrópuráðsins um jafngildi
tímaíháskólanámi. (25.10.90)
Fötlun
Fulltrúar stúdenta lögðu fram tillögu um að á
umsóknareyðublaði til nýskráningar í Háskóla
íslands verði reitur, þar sem þeir, er telja sig eiga
við einhverja fötlun að stríða, sem kynni að gera
þeim erfitt fyrir f námi, geti greint frá því.
Tillögunni fylgir greinargerð.
Tillagan var samþykkt. (22.02.90)
Lagt fram bréf Blindrabókasafns Islands, dags.
26. þ.m., þar sem farið er fram á að háskólinn
kosti innlestur á námsefni fyrir sjónskerta há-
skólanema. Talið er að kostnaðurinn gæti numið
80-100 þús. kr. á nemanda á misseri. Nú munu
tveir nemendur þarfnast slíkrar þjónustu.
I þessu sambandi lögðu fulltrúar stúdenta fram
svohljóðandi tillögu: „Skipuð verði þriggja
manna millifundanefnd háskólaráðs til að marka
stefnu í málefnum fatlaðra stúdenta við Háskóla
Islands. I nefndinni sitji fulltrúi rektors, er verði
formaður nefndarinnar, fulltrúi Námsráðgjafar
og fulltrúi stúdenta". Undir tillöguna rita Arelía
Eydís Guðmundsdóttir, Bjami Armannsson,
Pétur Már Ólafsson og Siguijón Þorvaldur Áma-
son. Samþykkt var einróma að verða við tilmæl-
IX.Tengsl vlö
íslensk vatnafræðinefnd
Skipuð hefur verið til ljögurra ára fslensk vama-
ffæðinefnd til að fjalla um þátttöku af íslands hálfu í
hinni alþjóðlegu vatnaffæðiáætlun (Intemational
Hydrological Programme, IHP), á vegum Menn-
ingarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNES-
CO. Eftirtaldir menn voru skipaðir í nefndina:
Jónas Elíasson, prófessor, ffá Háskóla íslands. Sig-
mundur Freysteinsson, verkffæðingur, ffá íslenska
vamafræðifélaginu. Elias B. Elíasson, forstöðu-
maður tækniþróunardeildar, ffá Landsvirkjun.
Haukur Tómasson, forstjóri vatnsorkudeildar og
Ámi Snorrason, forstöðumaður vatnamælinga, ffá
Orkustofnun. Jón G. Óskarsson, yfirverkffæðingur,
og til vara Þóroddur Th. Sigurðsson, vamsveim-
stjóri, ffá Vatnsveitu Reykjavíkur. Markús Á. Ein-
um Blindrabókasafnsins og veita til þess fé úr
Háskólasjóði. Tillaga stúdenta var samþykkt
samhljóða. (27.09.90)
Þórður Kristinsson, framkvæmdastjóri kennslu-
sviðs, mælti fyrir áliti millifundanefndar háskóla-
ráðs unt málefni fatlaðra stúdenta við Háskóla
íslands. Álit nefndarinnar er í fjómm liðum og
tekur á: 1) Upplýsingum, 2) Framkvæmd, 3)
Bættum aðstæðum, 4) Öflun og miðlun upplýs-
inga. Nokkrar umræður urðu um álitið og kom
fram ánægja stúdenta með það. Þórður svaraði
fyrirspumum sem fram komu. Álitið var sam-
þykkt með öllum greiddum atkvæðum. (21.02.
91)
Könnun á félagsaöstöðu nemenda
Kynnt könnun SHÍ á aðstöðu 1989. Könnuð var
félagsaðstaða deilda- og skorafélaga, lesaðstaða
og kaffiaðstaða stúdenta. (15.03.90)
Þessi ást, þessi ást
Stúdentaráð Háskóla íslands hefur gefið út bók
„Þessi ást, þessi ást“, með úrvali ljóða háskóla-
nema veturinn 1990-1991. Bókin var lögð fram.
Ennfremur var lagður ffam bæklingurinn ,,H\'er
em réttindi þín innan háskólans". (07.02.91)
aðrar stofnanir
arsson, deildarstjóri, frá Veðurstofu íslands. Bréf
mm, dags. 16.10. ‘90. (25.10.90)
Menntamálaþing
Ráðuneytið gengst fyrir menntamálaþingi dagana
16.-17. nóvember 1990, þar sem til umrasðu
verða drög að framkvæmdaáætlun Menntamála-
ráðuneytisins í skólamálum til ársins 2000. Hun
fjallar um áhersluþætti í starfi leikskóla, grunn-
skóla, framhaldsskóla, háskóla, fullorðinsfræðslu
og ráðuneytisins sjálfs. Bréf mm., dags. 3.
nóvember 1990. (22.11.90)
Eystrasaltsríkin
Fyrir var tekin tillaga frá Bimi Þ. Guðmundssyw
um ályktun háskólaráðs er hljóði svo: