Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Blaðsíða 282
280
Árbók Háskóla íslands
veig Þórólfsdóttir, Sigríður Snæbjömsdóttir og
Vilborg Ingólfsdóttir, meðhöf. (Norræn öldrun-
arráðstefna, Reykjavík, maí 1990).
RÚNAR VILHJÁLMSSON
Marghliða aðhvarfsgreining. (Fyrirlestraröð á
vegum Háskóla Islands og fræðslunefndar
Læknafélags Islands, jan. 1986).
Eðli og framkvæmd póst-, síma- og viðtals-
kannana. (Fyrirlestraröð á vegum Rannsónka-
stofnunar uppeldismála, okt. — nóv. 1986).
Kenningar um eðli og áhrif samhjálpar. (Félag
þjóðfélagsfræðinga, maí 1987).
Rannsókn á eðli og áhrifum samhjálpar : fram-
kvæmd og niðurstöður. (Félag þjóðfélagsfræð-
inga, sept. 1987).
Framkvæmd samhjálparrannsóknar. (Erindi á
vegum námsbrautar í hjúkrunarfræði, apríl
1989).
Þættir tengdir heilbrigðismati unglinga. (Mál-
stofa í hjúkrunarfræði, 29. okt. 1990).
Eðli samhjálpar. (Ráðstefna um rannsóknir í
læknadeild Háskóla íslands, 2.-3. nóv. 1990).
SIGRÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR
Umhyggja og skortur á umhyggju í hjúkrun : frá
sjónarhóli sjúklinga. (Ráðstefna um rannsóknir í
læknadeild Háskóla fslands, 12. nóv. 1988).
Umhyggja og skortur á umhyggju : áhrif þess á
sjúklinga. (Fyrirlestur fyrir starfsfólk Klepps-
spítala, lO.jan. 1989).
Fagleg umhyggja og skortur á henni. (Fyrirlestur
fyrir sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga á
Landspítalanum, 1. febr. 1989).
Fagleg umhyggja og skortur á henni: áhrif þess á
þjónustuþega. (Fyrirlestur fyrir starfsfólk
Heilsugæslustöðvar Akureyrar, Akureyri, 17.
febr. 1989).
Fagleg umhyggja og skortur á henni í hjúkrun.
(Fyrirlestur fyrir nemendur hjúkrunamáms-
brautar Háskólans á Akureyri, Akureyri, 17.
febr. 1989).
Fagleg umhyggja og skortur á henni í hjúkmn
sjúklinga : áhrif þess á sjúklinga. (Fyrirlestur
fyrir starfsfólk Fjórðungssjúkrahússins á Akur-
eyri, Akureyri, 17. febr. 1989).
Fagleg umhyggja og skortur á henni: áhrif þess á
sjúklinga : eigin reynsla sem sjúklingur á
Landakoti. (Fyrirlestur fyrir starfsfólk Landa-
kots, 22. febr. 1989).
Mikilvægi faglegrar umhyggju og alvarlegar
afleiðingar skort á henni á sjúklinga. (Fyrirlestur
fyrir starfsfólk St. Jósepsspítala, Hafnarfirði, 9.
mars 1989).
Fagleg umhyggja og skortur á henni. (Fræðslu-
dagur Félags háskólamenntaðra hjúkmnarfræð-
inga, 18. mars 1989).
Fagleg umhyggja og skortur á henni. (Fyrirlestur
fyrir starfsfólk 12-E á Landspítala, 1. aprfl
1989).
Umhyggja : með tilliti til starfs ljósmæðra.
(Fræðsludagar Ljósmæðrafélags Islands, L
apríl 1989).
The essential stmcture of a caring and an uncar-
ing encounter with a teacher: the nursing stud-
ent’s perspective. (Intemational Association for
Human Caring og Center for Human Caring,
University of Colorado, Denver, 30. apríl — 2.
maí 1989).
Umhyggja og skortur á umhyggju í bráðahjúkr-
un. (Ráðstefna svæfmga- og gjörgæsluhjúkmn-
arfræðinga, 5.—6. maí 1989).
Fagleg umhyggja og skortur á henni : áhrif a
sjúklinga : áhersla og viðmót. (Fyrirlestur fyrtr
starfsfólk Borgarspítala, 10. maí 1989).
Fagleg umhyggja og skortur á henni. (Fræðslu-
fundur lækna á Akureyri, 19. maí 1989).
Einstaklingshæfð aðlögunarkennsla. (Fyrirlestur
fyrir leiðbeinendur nýrra hjúkrunarfræðinga a
Landspítalanum, 29. maí 1989).
The essential stmcture of caring and uncaring •
university students’ encounter with an instruct-
or. (Man in the north, ráðstefna á vegum
Háskólans á Akureyri, Akureyri, 9.—12. águst
1989).
Caring and uncaring in nursing practice. (Work-
group of European Nurse Researchers (WENR)
: Nursing research for professional practice,
Frankfurt, 7. sept. 1989).
Rannsóknir í hjúkrun. (Námskeið Hjúkrunar-
félags fslands um rannsóknir í hjúkrun, 1989).
Einstaklingshæfð fræðsla : hvaða þætti þarf
hafa í huga svo árangur náist? (Ráðstefna um
klfniska hjúkmn á vegum Félags háskólamennt-
aðra hjúkrunarfræðinga og Endurmenntun-
amefndar Háskóla íslands, 17. febr. 1990).
Four basic models of being with another. (Canng
: the compassionate healer, a call to conscious-
ness, Houston, Texas, 27.—29. apríl 1990).
Uncaring : an ethical and a professional problem
in nursing practice. (International caring
conference, Örebro, Svíþjóð, 16.-17. maí 1990)-