Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Blaðsíða 134
Kennarar Háskólans
Breytingar á starfsliði háskólaárið 1989-1990
samkvæmt gerðabókum háskólaráðs
Læknadeild
Dósentar, skipaðir (hlutastöður)
Ársæll Jónsson, 1. mars 1989 til 31. ágúst 1992
(almenn lyflæknismeðferð).
Baldur F. Sigfússon, 1. júlí 1990 um fimm ára
skeið (geislalæknisfræði).
Guðmundur Þorgeirsson, 1. febr. 1990 til 30. júní
1991 (lyfjafræði).
Gunnar Gunnlaugsson, 1. júlí 1990 um fimm ára
skeið (handlæknisfræði).
Gunnar Sigurðsson, 1. júlí 1990 um fimm ára
skeið (lyflæknisfræði, innkirtlasjúkdómar).
Jón Þorsteinsson, 1. júlí 1990 um fimm ára skeið
(lyflæknisfræði, gigtsjúkdómar).
Olafur Steingrímsson, 1. júlí 1990 um fimm ára
skeið (sýklafræði).
Páll Þórhallsson, 1. júlí 1990 um fimm ára skeið
(líffærameinafræði).
Sigurður B. Þorsteinsson, 1. jan. 1990 um fimm
ára skeið (lyflæknisfræði).
Þorvaldur VeigarGuðmundsson, l.júlí 1990um
fimm ára skeið (meinefnafræði).
Þór Eysteinsson, 1. júlí 1990 um fimm ára skeið
(lífeðlisfræði).
Dósent, setning (37% staða)
Jens Guðmundsson, 1. nóv. 1989 um eins árs
skeið í launalausu leyfi Reynis T. Geirssonar
(kvensjúkdómafræði og fæðingarhjálp).
Dósent.framlengd setning (37% staða)
Lárus Helgason, 1. júlí 1989 um eins árs skeið og
aftur um eins árs skeið frá 1. júlí 1990
(geðlæknisfræði).
Lektorar, skipaðir (hlutastöður)
Bjami Á. Agnarsson, 1. jan. 1990 um fímm ára
skeið (líffærafræði).
Brynjólfur Mogensen, 1. júlí 1990 um fimm ára
skeið (slysalækningar).
Hróðmar Helgason, 1. jan. 1990 um fimm ára
skeið (líffærafræði).
Ólafur G. Guðmundsson, 1. jan. 1990 um fimm
ára skeið (líffærafræði).
Sigurður Thorlacius, 1. jan. 1990 um fimm ára
skeið (líffærafræði).
Tyggvi Þorsteinsson, 1. júlí 1990 um fimm ára
skeið (slysalækningar)
Lektorar.framlengd setning (37% stöður)
ÓlafurÞ. Jónsson, l.jan. 1990umeinsársskeið
(svæfingalæknisff æði).
Öm Smári Amaldsson, 1. jan. 1990 um eins árs
skeið (geislalæknisfræði).
Sérfrœðingur, framlengd seming
Guðný Eiríksdóttir, til 31. júlí 1990. (Bréf mrn.
27. okt. 1989) og aftur til 1. nóv. 1990 (Bréf
mm. lO.júlí 1990).
Aðjúnktar, ráðnir
Bjöm Júlíusson, 1. júlí 1990 til 30. júní 1991
(endurráðinn).
Kristján Steinsson, 1. mars 1990 um tveggja ára
skeið.
Páll G. Ásmundsson, 1. sept. 1990 um tveggja
ára skeið.
Þorbjörg Kjartansdóttir, 1. jan. 1990 til 31. des.
1991 (frumráðin).
Lyfjafræði lyfsala
Lektor, skipaður (37% staða)
Fjalar Kristjánsson, 1. jan. 1990 um fimm ára
skeið. Var áður á háskólaárinu settur í stöðuna
15. sept. til 31. des. 1989.
Hjúkrunarfræði
Dósentar, skipaðir
Guðrún Pétursdóttir, 1. febr. 1989 (stöðuhækkun).
(Bréf mm. 5. mars 1990).
Jón Ólafur Skarphéðinsson, 1. okt. 1989 (lífeðlis-
fræði), (stöðuhækkun).