Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Blaðsíða 148
146
Árbók Háskóla íslands
Fram vom lagðar tillögur stjómsýslunefndar að
starfslýsingum íyrir framkvæmdastjóra stjóm-
sýslusviða ásamt greinargerð. (22.11.90)
Fjallað var um umsóknir um stöður fram-
kvæmdastjóra stjórnsýslusviða háskólans til
næstu fimm ára og atkvæði greidd um umsækj-
endur um fimm stöður af sex:
a) Fjármálasvið. Umsækjendur vom 5. Atkvæði
féllu svo: Gunnlaugur H. Jónsson 11 atkvæði,
auðir vom 3 seðlar.
b) Kennslusvið. Umsækjendur vom 6. Atkvæði
féllu svo: Þórður Kristinsson, 8 atkvæði. Friðrik
Börkur Hansen, 3 atkvæði, auðir vom 3 seðlar.
c) Rannsóknasvið. Umsækjendur vora 6. At-
kvæði féllu svo: Stefán Baldursson, 13 atkvæði,
auður var 1 seðill.
d) Samskiptasvið. Umsækjendur vom 6. Atkvæði
féllu svo: Þóra Magnúsdóttir, 14 atkvæði.
e) Starfsmannasvið. Umsækjendur vom 5.
Atkvæði féllu svo: Edda Magnúsdóttir, 14 at-
kvæði.
f) Bygginga- og tæknisvið: Umsækjendur vom 6.
Samþykkt var einróma að ráða ekki í stöðuna að
sinni, en dreifa starfsþáttum sviðsins milli þeirra
aðila, sem þessum málum hafa sinnt að
undanfömu. (27.12.90)
Skipun í ýmsar nefndir
Háskólarektor er skipaður formaður starfsnefndar
háskólastigsins til 15. september 1990. (19.10.89)
Áfrýjunar- og sáttanefnd
Bjami Sigurðsson, prófessor, var endurkjörinn
formaður Áfrýjunar- og sáttanefndar til tveggja
ára og Gunnar G. Schram, prófessor, varafor-
maður til sama tíma. (30.08.90)
Lögskýringanefnd og reglugerðanefnd
Rektor lagði til að Davíð Þór Björgvinsson,
dósent, tæki sæti í Lögskýringamefnd í stað
Jóhannesar heitins L.L. Helgasonar. Amljótur
Bjömsson yrði varamaður í nefndinni. Samþykkt
einróma. (11.10.90) Rektor lagði ennfremur til að
Davíð Þór Bjöigvinsson tæki sæti í Reglugerðar-
nefnd í stað Jóhannesar heitins. (11.10.90)
Ráðuneytið óskar eftir að Háskóli íslands tilnefni
fulltrúa í nefnd sem fjallar um tillögur og fyrir-
spumir sem bomar em ffarn um íslenskukennslu
erlendis og afgreiði þær til Stofnunar Sigurðar
Nordals. Sjá bréf mm. frá 24.01. (07.02.91)
Starfsnefndir háskólaráðs
Skipaðir vom eftirtaldir fulltrúar í starfsnefndir
háskólaráðs:
í stjóm Háskólabókasafns: Amljótur Bjömsson,
prófessor.
í Vísindanefnd: Svanur Kristjánsson, prófessor.
í Kennslumálanefnd: Árelía Eydís Guðmunds-
dóttir. fulltrúi stúdenta og Valdimar K. Jónsson.
prófessor, fulltrúi HÍ.
í Þróunamefnd: Unnsteinn Stefánsson.prófessor.
(25.10.90)
í Alþjóðasamskiptanefnd til ársloka 1991 vom
kjömir Þórólfur Þórlindsson, prófessor, Guð-
mundur Þorgeirsson, dósent, Jakob Yngvason.
prófessor, Svavar Sigmundsson, dósent, og Ama
Schram, stúdent. Varamaður Ömu Schrant var
kjörin Ásdís Halla Bragadóttir (28.06.90)
Fjármálanefnd háskólaráðs
Deildir háskólans tilnefndu eftirtalda kandídata í
Fjármálanefnd háskólaráðs:
Raunvísindadeild: Þorkel Helgason.prófessor.
Guðfræðideild: Kristján Búason.dósent.
Heimspekideild: Eirík Rögnvaldsson.dósent.
Lagadeild: Stefán Má Stefánsson, prófessor.
Félagsvísindadeild: Jón Torfa Jónasson, dósent.
Læknadeild: Þórð Harðarson, prófessor.
Tannlæknadeild: Ólaf Höskuldsson, lektor.
Verkfræðideild: Pétur K. Maack, prófessor.
(22.11.90)
Fyrir var tekin kosning kandídata í fjármálanefnd
háskólaráðs. Til viðbótar við fyrri tilnefningar
tilnefndi viðskipta- og hagfræðideild Þóri Einars-
son, prófessor, sem fulltrúa sinn. Að undan-
gengnum umræðum og skriflegri atkvæða-
greiðslu vom kjömir tveir fulltrúar háskólaráðs til
þriggja ára, jteir Þórður Harðarson, prófessor.
tilnefndur af læknadeild og Jón Torfi Jónasson,
dósent, tilnefndur af félagsvísindadeild. Rektoi
tilnefndi til tveggja ára tvo fulltrúa, þá Þorkel
Helgason, prófessor, tilnefndur af raun-
vísindadeild, og Eirík Rögnvaldsson, dósent.