Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Blaðsíða 201
199
Guðfræðideild oq fræðasvið hennar
Skuld okkar. (Aðventukvöld í Hvalsneskrikju, 3.
des. 1989).
Situationen i Europa i dag. (Gautaborg, 10. des.
1989).
Postulasagan. (Röð fjögurra biblíulestra í
Hafnarfjarðarsöfnuði 10., 17., 24. og 31. mars
1990. Fjallað um sama efni í Grensáskirkju 22.
°g 29. maí og 5. og 12. júní 1990 og á hvíta-
sunnuráðstefnu í Skálholti 3.—4. júní 1990).
Jesús og Bamabas. (Seljakirkja, 12. mars 1990).
Guð agar. (Kristileg skólasamtök, 21. apríl 1990).
Jesu disiplar. (Markus-fórsamling, Helsingfors,
16. maí 1990).
Skálholt og íslensk menning. (Stofnfundur
Menningarsambands Suðurlands í Skálholti, 7.
júní 1990).
Gott kann! (Wittenberg, 5. okt. 1990).
polg mir! (Wittenberg, 6. okt. 1990).
Drei deutsche Geschánke! (Ávarp á ráðstefnu á
vegum þýsku Lausanne-nefndarinnar, Stuttgart,
H.okt. 1990).
^ér vinnum verkið! (Skálholtshátíð, 22. júlí
1990. Ríkisútvarpið, 14. okt. 1990).
Staða kirkjunnar í dag! (Héraðsfundur Rang-
singa, Heimalandi, 28. okt. 1990).
Staða Skálholts í dag! (Héraðsfundur Skaft-
fellinga, Vík, 18. nóv. 1990).
Iceland and new age. (Alþjóðleg ráðstefna um
Nýaldarhreyfinguna, Árósum, 7. des. 1990).
Nur durch Jesu Kreuz! (Ávarp á útisamkomu í
Austur-Berlín á vegum Gnadauer Verband,
sambands þýsku innrimissjónarinnar, í tilefni af
sameiningu þýsku ríkjanna, 1990).
P'édikanir
” - augu mín hafa séð hjálpræði þitt“. (Samkoma
KFUM & KFUK, 1. jan. 1989).
Morgunbænir. (Ríkisútvarpið, 16. —28. jan.
1989).
Fæddur af Maríu mey. (Akraneskirkja, 12. mars
>>Til þess að Guð vegsainist!" (Samkoma KFUM
& KFUK, 7. maí 1989).
’>% er í skuld!“ (Biskupsvígsla í Skálholti 23.
maí 1989. Guðsþjónustunni var útvarpað 30.
maí 1989). (Birtist í Mbl. 27. maí 1989 - sjá
ntaskrá).
..Haldið Guði utan við þetta!“ (kirkjuafmæli
Hvoli í Saurbæ, 10. sept. 1989).
”°g þeir vildu ekki koma.“ (Vígsla nýs húss
KFUM & KFUK að Suðurhólum, Reykjavík,
I°- okt. 1989).
Fyrir orð konunnar, sem vitnaði. (Seming
Kirkjuþings, 17. okt. 1989).
Lifandi von! (Samkoma KFUM & KFUK, 20.
okt. 1989).
[Prédikun]. (Eskiíjarðarkirkja, 5. nóv. 1989).
„Ertu hræddur?" (Gaulveijabæjarkirkja, á afmæli
kirkjunnar, 12. nóv. 1989).
„Herrann þarf þín við!“ (Útskálakirkja, 3. des.
1989) .
Den stora oljekrisen. (Lysekilkirkja í Svíþjóð, 10.
des. 1989).
Af hveiju vinnur Guð ekki kraftaverk í dag?
(Laugameskirkja, 17. des. 1989).
Er Guð undrandi? (Þverkirkjuleg samkoma í
Langholtskirkju, 21. des. 1989).
Hvað erGuð? (Garðakirkja, 25. des. 1989).
Jesús Kristur hinn sami. (Breiðholtskirkja, 31.
des. 1989).
„Nú lætur þú, herra, þjón þinn í friði fara!“
(Langholtskirkja, l.jan. 1990).
Fjársjóðurinn í Biblíunni. (Hallgrímskirkja, 16.
febr. 1990).
Tvenns konar Biblíur. (Fíladelfía, 16. febr. 1990).
Fæddur af mey. (Hafnarfjarðarkirkja, 25. mars
1990) .
Fyrirgefhing syndanna. (Hallgrímskirkja, 11. apríl
1990).
Ertu hræddur við Guð? (KFUM, 10. júní 1990).
Don’t be afraid! (Ferming á ensku í Lágafells-
kirkju, 28. júlf 1990).
Óttastu eigi! (Þorlákshöfn, 29. júlí 1990).
Gefum Guði dýrðina! (KFUM, 14. sept. 1990).
Þjónið Kristi! (Hjálpræðisherinn, 25. nóv. 1990).
Hann þarfnast þín! (Eyrarbakkakirkja, 2. des.
1990).
Verði ljós! (Breiðholtskirkja, 24. des. 1990).
Útfararrœða
Sigríður Ólafsdóttir organisti í Vík [útfararræða
17. apríl 1990].
KRISTJÁN BÚASON
Ágrip af sögu formgerðargreiningar í bókmennt-
um og Formgerðargreining (strúktúralismi) í
ritskýringu : dæmisagan um týnda soninn.
(Málstofa í guðfræði, 28. nóv. 1989).
The Good Samaritan, Luke 10:25—37 : one text,
three methods. (Ráðstefna ritskýrenda Nýja
testamentisins á Norðurlöndum, Helsingfors,
júní 1990. Mun birtast í ritröð finnska
Exegetiska sallskapet 1991).