Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 161

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 161
er ekki fólgin í upplýsingasöfnum. Fræðileg þekking er fyrst og fremst fólgin í skilningi á tengslum eða samhengi tiltekinna fyrirbæra eða hluta og miðarað því að sýna fram á hvernig og hvers vegna heimurinn eða tiltekið svið hans er eins og það er. Vísinda- og fræðastarf snýst allt um þetta. Og það einkennist af aðferð- um sem fræðimennirnir hafa mótað annars vegar til að nálgast fyrirbærin eða hlutina sem þeir vilja skilja og hins vegar til að setja fram tilgátur sínar. hug- myndir og kenningar um tengsl viðkomandi fyrirbæra. Fræðastarfið felst ekki síst í því að grandskoða sífellt aðferðirnar sem beitt er og reyna að finna eða skapa aðrar enn betri. Hin fræðilega þekking upp-lýsir, varpar Ijósi á tiltekið svið eða hluta heimsins og gera okkur kleift að sjá þá óreiðu eða reglu sem þar ríkir. til að mynda á hreyfingu himintungla. skýjum himinsins. eðlitegum þörfum fólks eða vafasömum neystuvenjum fólks. svo ótík dæmi séu nefnd. Opinn Háskóli Fyrir viku var opnaður á heimasíðu Háskótans „Vísindavefur" í tengslum við verk- efnið Reykjavík, menningarborg Evrópu árið 2000. Skótanemar. og hver sem er. geta þar tagt spurningar fyrir vísinda- og fræðimenn Háskólans. Nú þegar hafa borist margar spurningar sem langflestar týsa áhuga spyrjandans á að átta sig á tengslum eða ástæðum tiltekinna fyrirbæra, svo sem „af hverju breytast egg við suðu?", „hvers vegna eru svo fáar tegundir ferskvatnsfiska á fstandi, samanborið við Norðurlöndin?" Þá er einnig spurt um merkingu ýmissa hugtaka (hvað er „sjálfsofnæmi". „umframbyrði skatta". „yfirborðsspenna"?). en eitt einkenni fræði- tegrar þekkingarleitar er stöðug smíð nýrra hugtaka sem eiga að gera okkur kleift að ná beturtökum á huglægum eða hluttægum viðfangsefnum og fyrirbærum. Forseti íslands lét þau orð falla þegar Vísindavefurinn var opnaðurað sú stund markaði ef til vill meiri tímamót en við gerðum okkur grein fyrir, því með honum væri ötlum almenningi opnaður beinn aðgangur að fræðilegri þekkingu Háskót- ans. Þátttaka Háskóla fslands i menningarárinu er einmitt undir kjörorðinu „Op- inn Háskóti" þar sem meðal annars verður hatdin í vor mikit fræða- og menning- arhátíð um lífið í borginni og einnig fjöldi námskeiða sem verða öllum opin end- urgjaldslaust. [ mínum huga teikur ekki minnsti vafi á að altur þorri atmennings og þjóðfélagið í heild mun í framtíðinni leitast æ meira við að afla sér fræðilegrar þekkingar og nýta hana í lífi og starfi. Hin fræðitega menning, háskótamenningin. hefur þegar sett svip sinn á samfélagið altt og mjög ánægjuleg og spennandi þróun á sér stað í atvinnulífinu þarsem öflug þekkingarfyrirtæki, fyrirtæki. sem setja sér það markmið að skapa nýja þekkingu með aðferðum vísindanna. hafa verið að hasla sér völl. Vonandi verða tit æ fleiri fyrirtæki af slíkum toga og vafalaust munu fyrirtæki í hefðbundnari framleiðslu og rekstri líka færa sér í nyt vísindategar aðferðir og taka virkari þátt í leitinni að þekkingu og skilningi en þau hafa gert til þessa. Þá er tjóst að stjórnvöld hljóta að leitast stöðugt meira við að gera áætlanir og taka ákvarðanir byggðar á skilningi og fræðilegu mati á þeim kostum sem fyrir hendi eru. Sjálft lýðræðið kallar einnig eftir fræðilegri og gagnrýninni hugsun og rök- ræðu um alta þá hagsmuni sem í húfi eru á vettvangi stjórnmátanna. Upplýsingaþjóðfélag eða þekkingarþjóðfélag Þannig mun fræðasamfétagið smám saman víkka út uns tala má með réttu ekki aðeins um „upplýsingaþjóðfétagið". heldur „þekkingarþjóðfétagið". en á þessu tvennu ber að gera skýran greinarmun. „Upplýsingaþjóðfélagið" einkennist af öfl- un og dreifingu hvers kyns upplýsinga. „Þekkingarþjóðfélagið" einkennist á hinn bóginn af því að fólk leitar skilnings með aðferðum vísinda og beitir gagnrýninni hugsun til að vega og meta hið sanna gildi hlutanna. Ósk mín til ykkar. ágætu kandídatar. er sú að þið látið atdrei stundargaman eða stundarþægindi byrgja ykkur sýn til framtíðar, heldur leggið ykkur alla fram um að gera drauminn um ístenskt þekkingarþjóðfétag að veruteika.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.