Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1895, Síða 126

Búnaðarrit - 01.01.1895, Síða 126
122 deiga mjölið dáiítið á milli haiidanna, taka síðan lítið eitt af því og hnoða líkt og gert er með rúgmjölsdeig þegar á að búa til kökur úr því. Á þenna hátt get- ur 1 maður hæglega búið til deig úr 20—30 pundum á 1 klukkust. Eptir minni reynzlu má svo heita, að allar skepnur læri á stuttum tíma að jeta deigið, og það með mikilli græðgi, sje ekki geflð ofmikið af því, og sje svona farið að, þarf ekkcrt að fara til ónýtis. En þess skyidu menn gæta með þetta eins og annars alt fóður, að troða því ekki upp í skepnurnar fyr en í seinustu lög, sízt sauðfje, því þá fær það óbeit á fóðrinu vegna óþægindanna við að jeta það; heldur þarf með hægð að lokka skepnurnar fyrst til að lykta af því, þá fara þær optast. fljótlega að narta í það, og sje ein skepna farin að jeta það, þá eru hinar — sein eru í sama hús- inu — optast fljótar til þess. Að undanförnu heflr verksmiðjuverð fóðurmjölsins verið 11—1 ‘2 kr. 200 pd. með poka, og þá geta allir farið nærri um hvað það kostar þegar búið er að flytja það víðsvegar út um landið. Að líkindum þyrfti pundið óvíða að verða dýrara en 7—8 aura. E>að sýnist því flest mæla með því, að það geti opt verið talsverður hagur að nota það til fóðurs hjer á iandi, jafnvel þótt það kunni að hækka. í verði, sem líkur eru til, eptir því sem það kynnist betur erlendis. Að minsta kosti ætti það að útrýma útlendum fóðurtegundum, sem hjer og hvar eru dálítið notaðar. Það nær auðvitað engri átt, að hyggi- legt sje að fóðra með mjölinu en minka heyaflann að sama skapi, en væri nokkuð af því notað meðfram heyinu, mætti framfleyta meira búpeningi, og þó einkum ná meiri afurðum af honum. Sjerstaklega kemur það sjer vel í grasleysisárum, þegar heyin verða óvanalega lítil, og einlcum Jjó Jjecjar Jmu eru slcemd eptir ójmrka-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.