Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1925, Blaðsíða 17

Búnaðarrit - 01.01.1925, Blaðsíða 17
BÍJNAÐARRIT 9 yrðu við og við vör við óánægju manna með skólann. Þeim sveið það auðvitað, en gátu þó ekki annað geit en þau gerðu, að leggja fram alla krafta sína til að vinna trúlega að heill og gagni skóla og bús. Þeim kom reyndar oft í hug, að hætta við skólahaldið, en skóla- stjórnin vildi eigi missa þau frá því starfi, og varð svo ekki af. Þó keypti skólastjóri jörðina Breiðavað, í grend við Eiða, til þess að geta sest þar að, hvenær sem hann hætti við skólann. Oft var mikið um það rætt, að breyta reglugerð skól- ans, minka þar bóknám, en auka verklegar æfingar. Yar reglugerðinni breytt í þá átt 1903. En breytingar hennar þóttu brátt of litlar, og var því gerð gagngerð breyting á henni 1906. Kensla skyldi nú verða mest í fyrirlestrum og próf falla niður. Bústjórn var skilin frá skólakennarastöðunni, og búið selt á leigu. Mátti þó sami maður gegna hvorutveggju. Ýmsar þessar breytingar fjellu Jónasi ekki í geð, og bjóst hann ekki við, að þær mundu eyða hinni gömlu óánægju með skólann. Hann áleit því rjettara að nýir menn tækju við skólanum. Enda var hann þá hálf- sextugur orðinn, og heilsa hans og konu hans farin að bila, og þau bæði þreytt orðin. Hann sagði því af sjer skólastjórninni frá vordögum 1906, og afhenti skóla og bú 25. maí það vor í mjög góðu lagi. Daginn eftir hafði hann ákveðið að flytja alfarið að Breiðavaði. Var þá langt komið að byggja þar myndar- legt íbúðarhús úr timbri, er flytja skyldi í. Hugðu þau bæði mjög gott til þess, að losna við áhyggjurnar og umsvifin á Eiðum. En það varð um annað að hug3a daginn þann. Guðlaug hafði lengi legið veik þá um vorið, og sjúk- dómur hennar farið versnandi. Andaðist hún þenna dag,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.