Búnaðarrit - 01.01.1925, Blaðsíða 109
BtíNAÐARRIT
101
Eimreiðin. Hvernig getum vjer bygt landið upp á
25 árum (öuðm. Hannesson), bls. 1. — Veðurspár dýr-
anna (Guðm. Finnbogason), bls. 31. — Blómin og veðrið
(Ólafur Ólafsson, frá Hjarðarholti), bls. 270.
Fram. Slátrun alidýra, 33. — Hestavísur, 37. —
Fjelagslíf (Jóh. Sch. Jóh.), 37—38. — Slátrun og kjöt-
sala, 38. — Heypöntun, 38. — Heymálið, 39. — Er
harður vetur í vændum?, 39.
Hlín (VI. ár). Heimilisiönaður (Halldóra Bjarnadóttir),
bls. 14. — Garðyrkju-vorvinna í skrúðgörðum (Guðrún
Þ. Björnsdóttir), bls. 23. — Gestrisni (Sigurlaug Knud-
sen), bls. 38. — í Breiðafjarðareyjum fyrir 50 — 60 árum
(Ingibjörg Jónsdóttir, frá Djúpadal), bls. 48. — íslenskir
skór og bætning þeirra (Steingr. Matthíasson), bls. 67.
íslendingur. Nýbýlamálið (Björn Líndal), 11. —
Helgríman (Sig. Ein. Hlíðar), 34. — Innlendur iðnaður,
44. — Kjöttollurinn, 48. — Raunveruleikinn, 51.
Lögrjetta. Flóa-áveitan, 1—2. — Búnaðarnárns-
skeiðin austan fjalls, 1. — Fjárkláðinn og lækning hans,
15. — Landbúnaður og skógrækt .(Kofoed Hansen), 22.
— Fasteignamatið nýja (Björn Bjarnarson, Grafarhrlti),
34. — Bændurnir og blöðin, 35. — Samvinna í Dan-
mörku (Sig. Sigurðsson, frá Kálfafelli), 35. — Aðal-
fundur Búnaðarsamband3 Suðurlands, 37. — Hið ís-
ienska Garðyrkjufjelag, 50. — Merk ummæli um ísland,
55. — Saga silungsins (Þórður Flóventsson), 57. —
Sláturtiðin (Jón Þórarinsson), 61. — Ferð um Rangár-
vallasýslu. Möguleikar fyrir silungsklak (Þórður Flóvents-
son), 64. — Kjötverðið og kjöttollurinn, 64. — Árnes-
sýsla (Þórður Flóventsson), 65. — Lax- og silungsklak
(Þórður Flóventsson), 65. — Þingvallavatnið (Þórður
Flóventsson), 68. — Búfjársýningar (Lúðvík Jónsson),
69. — Vorblómin (Einar Helgason), 69. — Járnbrautin,
69. — Samvinna, samábyrgð, sameignarstefna, 71—72.
— Fundargerð ullarmatsmanna, 74. — Tilraunabú (Lúð-
vík Jónsson), 78 — 79.