Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1925, Blaðsíða 52

Búnaðarrit - 01.01.1925, Blaðsíða 52
44 BÚNAÐARRIT íyrra) máttu teljast mjög ljelegar til slægua, þó þær sjeu sláandi vegna þess, að það eru greiðfærustu og fljótslegnustu engin. Yflr að líta um gróðrartímann voru engin víða fagur- græn og grasið hátt. En þegar búið var að þurka heyið, sætist það ver upp en hey af landi, sem ekkert hefir verið veitt á, þó grasið sýnist mun lægra þar. Eigi verður annað sjeð, en að orsakir þess, hve áveitu- heyið verður ódrjúgt til hirðingar, liggi í því aö það eru tiltölulega fáar gróðurtegundir, sem ná góðum þroska, ýmsar jurtir, sem vel þrífast á áveitulausu landi og þjetta grasrótina, eyðileggjast. af völdum vatnsins. Reynt heflr verið að fá nokkurt yflrlit yflr hverjar gróðurtegundir það eru, sem telja má víkjandi í gróður- teppi áveitnnnar, en búast má við að þær sjeu marg- falt fleiri en hjer verða taldar, því eftir tveggja ára áveitu geta þau gróðurskifti, sem búast má við að fari fram, eigi alstaðar verið komin glögt í Ijós. Yjer nefn- um aðeins þær tegundir, sem víst er að strax hafa horflð á fyrsta ári: Mýrelfting (Eq. palustre) hverfur alveg þar sem uppi- stöður eru, en finst ennþá á þeim stöðum, þar sem vatnið helst stuttan tíma og þar sem að eru seitluáveit- ur. Á Skeiðunum hefir vaxið allmikið af henni. — Vall- elfting (Eq. pratense) vex í mólendi til og frá um Skeið- in, hverfur einnig undan stöðugu vatni um lengri tíma. Þess er eigi að vænta að elftingartegundir muni þrífast hjer, þar sem uppistöðuáveitur eru, svo um muni til heyfanga. Umhverfls uppistöðulónin finst töluvert af elft- in|um, einkum í sandbornum leirjarðvegi, sem er hæfl- lega rakur. Seftegundirnar (Juncus) hafa einnig haft nokkra þýð- ingu hjer, sem fóðurjurtir. Allstórar sljettar dælir á aust- ur-Skeiðunum hafa verið vaxnar fleiri tegundum af sefi, mest áberandi er knollsef, (Juncus sup. pygmæa). Það verður 4—10 sm. á hæð, en vex svo þjett, að þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.