Búnaðarrit - 01.01.1925, Blaðsíða 91
BtiNAÐARilIT
83
7. Landsbankinn veiti Skeiðamönnum eftirgjöf á svo
stórri upphæð af áveituskuldinni, að jafngildi helm-
ingi þess mismunar, er affóll af veðdeildariánum
verða hærri en búist var við, samkvæmt þeim af-
föllum, sem urðu á fyrsta láninu.
Afföllin eru samtals kr. 38660.00. Samkvæmt
sölu fyrstu veðskuldabrjefanna hefðu þau orðið 6°/o
af kr. 271000.00, eða kr. 16260.00. Eftir verða
kr. 22400.00, og kæmi þá í hlut Landsbankans
kr. 11200.00; og yrði skuld áveitufjelagsins talin
svo mikið minni, sem svarar þessari upphæð.
Að lokum, þá eiga allir hlutaðeigendur, að voru áliti,
þökk og heiður skilið, fyrir að hafa ráðist í fyrirtæki
þetta og hrint því áleiðis. Það er í sinni röð einstætt,
og getur bæði verið til fyrirmyndar og viðvörunar í
framtíðinni. Þeir, sem stutt hafa að framkvæmdunum,
eru stuðningsmenn nýrra brautryðjenda. Eu hjer má eigi
gleyma, að það sem gert hefir verið er að eins undir-
búningur. Það sem mestu máli skiftir nú, er hvernig á
verður haldið framvegis, því mega engir hlutaðeigendur
bregðast máli þessu.
Leiðrj (5ttiii{jnr.
Bls. 18, 17. 1. hefir fallið burt stigmerkið (•) í töflunni yfir hitann ,
— 39, 2. 1. a. n.: gr., les: stig ("). st!
— 40, 5. 1.: gr., les: stig (°).
— — 3. 1. a. n.: mest, los: hámark — minst, les: lágmark.
— 41, 2. 1.: les sömuleiðis: hámark og lágmark.
— 43, 7. 1. a. n.: „eigi“ falli burt.
— 51, 14. 1.: 1900, les: 19000.
— 60, 21, 1.: 49091 00, les: 50091.00.
— — 24. 1.: 1534 00, les: 1665.00.
Samkvæmt siðari upplýsingum frá hr. vegamálastjóra Geir G.
Zoega, lntum vjer þess getið, að hann telur allan áveitukostnað-
inn kr. 424235.34. Þar af leiðir, að ríkissjððstillagið verður kr.
106030.70, og greitt úr kirkjujarðasjóði, vegna Ólafsvalla
kr. 36921.48.
Vexti og afföll til 31. des. 1923 telur hann kr. 86169.47.