Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1925, Blaðsíða 133

Búnaðarrit - 01.01.1925, Blaðsíða 133
BUNAÐaRRIT 125 hnekki, þótt uppskerubrestur verði ár og ár. Fjelagslíflð verður að glæða í sveitunum með bókasöfnum, þjóðleg- um skemtunum og öðru því, sem í mannanna valdi stendur, til að gera sveitalífið sem unaðslegast fyrir alla, sem þar búa og alast upp. — Á þenna hátt verður að leggja undirstöðuna til þess að fólkið vilji vera í sveit- unum. Og hjer þarf fleira að gera: Það þarf að rækta og byggja nýbýli, til þess að fólki geti fjölgað í sveitunum. Það má ekki líta þannig á, að stofnun ný- býla sje nokkurs konar neyðarúrræði, til þess að fóðra fólkið, heldur á að líta þannig á það mál, að með því að ná í falin auðæfi landsins, skapa öldum og óborn- um lífsskilyrði í landinu, er stuðlað að því, að hjer geti vaxið upp fjölmenn og mentuð bændastjett. En það er undirstaðan fyrir menningu þessarar þjóðar um ókomnar aldir. Það ber heldur engum að líta svo á, að ekki sje hægt að reisa nýbýli. Stærð túnanna, sem nú eru, er að eins V®** hluti hinna ágætu túnstæða, sem hvervetna liggja um landið, lítið og ekkert notuð. í sveitunum er til fólk, sem heldur vill eignast sjalfstætt heimili í sveit- inni sinni, heldur en flytja í kaupstaðina, ef það sæi sjer það fært. Þessu fólki þarf að hjáipa til þess að ná eignar- eða leigurjetti á landi — eftir því sem verða vill — og hjálpa því á þann hátt, að veita því ódýr lán; því þetta fólk eykur, með ræktuninni, hinn varanlega þjóðarauð. Bændur þurfa ekki að óttast of mikil þrengsli, þótt byrjað yrði á nýbýlarækt. Hagarúm er hjer í afrjettum og heimahögum fyrir mergð af búpeningi fram yflr þann, sem nú er til, og nýræktin mundi víðast, að miklu leyti, byggjast á nautgriparækt, og ekki á að þurfa nema hektara af túni til að fóðra kúna. — Mjer kemur í hug dalur einn hjer sunnanlands, þar sem landstærðin milli hlíða er ca. 9000 ha. Upp um hlíðar og heiðar eru aðal-hagarnir. Megnið af dalnum er vel ræktanlegt land, og er mest af því blautur og þýfður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.