Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1925, Blaðsíða 97

Búnaðarrit - 01.01.1925, Blaðsíða 97
BÚNAÐARRIT 89 skógarmenn voru of bráölátir, og opnuðu kolagrafir áður en dautt var i þeim. Var þá annaðhvort að gera, að birgja sem skyndilegast eða hella í vatni, væri þess kostur. Fyrir gat það líka komið, að menn í gáleysi mokuðu kolunum í pokana, og gættu ekki eldsins fyr en logaði út. Varð þá að beita snarræði er svo tókst til, svo að ekki kviknaði í reiðing og hesti; og heyrt hefi jeg sögu af slíku slysi. Margir betri bændur höfðu sjerstaka poka til að flytja í kol. Þeir voru úr heima-unnu vaðmáli grófgerðu. Smáar hornsylgjur voru saumaðar í opið hringinn í kring,. í þær sylgjur var svo fyrirbandinu þrætt. Voru og þeir sömu pokar líka notaðir undir fjallagrös. Entust þeir næstum óaflátanlega. Man jeg eftir einum slíkum, meðal annara, á Húsafelli. Var hann þá kallaður hundrað ára pokinn. Sá aldur mun þó hafa verið ágiskun. Næstum hver bóndi batt í ólarreipi, raft, efnivið og kolapoka. Voru slík reipi rist af húðum nauta og kúa. Hagldir á þeim æfinlega úr stórgripa-mjöðmum eða hrútahornum. Hjá hirðumönnum voru slik reipi lýsisborin og lunga- mjúk. Entust þau með góðri hirðu afar lengi. Flestir skógarmenn höfðu hæru í reiðing sínum, sem í öðrum ferðalögum. Sváfu þeir undir henni í góðviðrum á vorin, en aðallega var hún gerð til þess, að breiða hana yflr farangur. Hæran var dúkur, unninn úr hross- hári og ofinn sem einskefta. Hjer um bil 5 al. á lengd. Breidd 50—60 þuml. Undir slíkum hærum hjelst far- angur þur, þó mikið rigndi. Þær voru og fljótar að þorna. og entust mjög lengi. Þegar upp var lagt, voru þær brotnar saman og hafðar í reiðing. Þegar skógarmenn komu heim með kol sín, var þeim venjuiegast helt úr pokunum í eitt horn smiðjunnar, og um leið öllum „bröndum" kastað sjer. Brandar voru kailaðir þau kurl, er sviðnað höfðu, en ekki brunnið til kola. Til þess að ná öskunni frá kolunum, höfðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.