Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1925, Blaðsíða 134

Búnaðarrit - 01.01.1925, Blaðsíða 134
126 BÚNAÐARRIT flói, sem slegin eru smárjóöur í út frá bæjunum. Væri dalurinn allur ræktaður, gæfi hann rúm íyrir 200 tún, með 10 ha. stærð (30 dagsl.), þegar x/s af dalnum er dregið frá, sem melar eða of ilt land til ræktunar. Nú eru í dalnum 20 tún, sem varla eru 10 ha. á stærð til jafnaðar. Mundi ekki mega rækta upp eitthvað af þeim 180 túnstæðum, án þess að þrengja að búendunum, sem nú eru í dalnum. Það sem yrði að gera í þessum dal, samhliða fjölgun býla, er að leggja veg eftir hon- um endilöngum, stofna mjólkurbú, og taka ána, sem fellur eftir dalnum, til rafvirkjunar. Hafi áður lifað hjer á landinu hálfu fleira fólk en núr ætti það að vera hægara fyrir fleira fólk að lifa í sveit- unum, eftir því sem þekkingin eykst í búnaði og menn læra betur að hagnýta sjer ræktað land og kosti lifandi búpenings. Það ætti að vera fjarri öllum, að hugsa bændum þessa lands tóma einyrkju, því að með því yrði dregið úr möguleikum til fullkominnar menningar í sveitum. — Landsstærð og landskostir hjer leyfa yflr miljón manna að stunda landbúnað. Fólkið í sveitunum veiður nú þegar að hefjast handa til aukinnar ræktunar og fjöigun býla. Með samtökum má á marga vegu greiða fyrir þessu máli: Það er hægt að safna í sjóð, hvers hlutverk yrði að hjálpa til við ræktunina. Það er hægt að leggja til frjálsa vinnu — gjafavinnu — láta land með vægum kjörum o. fl. Ræktun smábýla umhverfis bæina þarf að komast upp jafnhliða sjálfstæðum býlum í sveitunum. Með þau smá- býli er nú þegar lítilsháttar byrjun orðin. — Tel jeg ekki úr vegi að drepa hjer á sögu eins verkamanns í Reykjavík, sem hefir búið sjer smábýli 1 Sogunum:. Fyrir 10 árum fjekk hann sjer landskika hjá bænum, og var það að eins 1 ha. í frístundum írá daglauna- vinnu vann hann að ræktun blettsins með beðasljettun og ræsingu. Tveim árum síðar bygði hann á blettinum og fjekk til þess 3000 kr. lán í veðdeild Landsbankans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.