Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1925, Blaðsíða 143

Búnaðarrit - 01.01.1925, Blaðsíða 143
BtJNAÐARRIT 186 120 ha., hinn hluti landsins er annað tveggja, hraun eða heiði. H r a u n i ð befir áður verið, að miklu leyti, þakið jarðvegi og gróðri. Nú er það gerblásið, en gróður að byrja að festast þar á ný. H e i ð i n . Svo nefnast grasi grónar grundir, sem liggja suður frá Stóruvöllum. Þær voru fyrir 20 árum um 287 ha., en minka nú óðum. Jarðvegurinn þar er laus, 2—4 metra djúpur. Há börð hafa myndast beggja megin við þetta graslendi, og djúpar grófir teygja sig inn í það frá báðum hliðum. Af þessu graslendi eyðist árlega, það fýkur úr börðunum, sá sandur berst út á graslendið, eða lengra, og veldur eyðileggingu. Sandgræðslusvæði það, sem búið er að girða, var ýmist sandhólar eða sijettar sand-dyngjur, og að nokkru grasi vaxnir bakkar, sem sandurinn var að færast út yflr. Vegna búfjár-ágangs náði enginn gróður þar þroska. Á öðru ári eftir að búið var að girða svæði þetta, var þar slægjuland, sem gaf af sjer 600 hesta. Ef alt Stóruvalla-land væri gírt og jafuhliða því unnið að sandgræðslu, myndi það aigróið eftir 20—30 ár. Fyrir ofan Stóruvalla-land liggja hinar svo nefndu Klofaflatir. Það eru sijettir vellir, sem nú eru sandauðn ein, en voru aður grösugt og fagurt land. Þetta land var eign einstakra manna og hreppsins. Eigendur hafa nú afsalað sjer landinu til ríkissjóðs, og „Sandgræðslan" er nú byrjuð að græða það. Alls er svæði þetta nær 450 ha. Nær helmingur af því er girtur. Á Stóruvöllum, og þar í nágrenni, er því ærið verk- efni fyrir sandgræðslu. Hjer liggja í einu lagi stórir sandflákar, sem þörf er á að græða upp. í grendinni eru lika Rangárvellir, þar sem sandfokið heflr gert mestan usla á landi hjer. í Landmannahreppi er því einkar vel til fallið að verði miðstöð sandgræðslunnar hjer á landi, og þess vegna leyfum vjer oss að bera fram þá tillögu, að byggingar verði reistar á Stóruvöllum, svo sandgræðslu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.