Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1925, Blaðsíða 59

Búnaðarrit - 01.01.1925, Blaðsíða 59
BtJNAÐARRIT 51 Gera má ráð fyrir að 1500 ha. hafi fengið vatn úr Þjórsá, en vjer látum þess getið að það er ágiskun ein, því engin kort eru til með innlögðum flóðgörðum, þeim er hlaðnir hafa verið, sem sýni stærð flæðanna, en ágisk- unin styðst við lauslegar athuganir á svæðinu í vor. Hve mikill hluti þessa svæðis hefir verið notaður til heyskapar? Tið slátt hafa verið unnin á svæðinu í sumar 2460 dagsverk. Til þess að slá túnin, sem eru 135 ha. hafa gengið 460 dagsverk. Til sláttar á útengi verða þá eftir 2000 dagsverk. Ef reiknað er með að að meðaltali sje sleginn ha. á dag, hafa verið slegnir 1000 ha. af útengjunum, meiri hluti þess er áveituland. Af þessu svæði ætti, samkvæmt athugunum í sumar, að fást 1900 hestburðir, og ef slegið hefði verið alt það svæði sem vatn fjekst á ætti að hafa mátt heyja á svæðinu 28500 hestburði alls. Á áveitusvæðinu var heyjað 18400 hestburðir af útheyi, og eftir þvi ætti að hafa fengist rúmlega 18 hestburðir af ha. að meðaltali. Nokkur hluti þessara heyja er fenginn á engjum, sem vatn ekki lá á, en áhrifa áveitunnar hefir gætt þar hjer- umbil undantekningarlaust alstaðar með því að grunn- vatnsstaðan í jarðveginum hækkaði yflr öll Skeiðin, og það styður að upplausn efnaforðans, sem í jarðveginum finst og einkum heflr það átt drjúgan þátt í grassprett- unni í sumar, þar sem þurkar voru svo óvenju miklir á gróðrartímabilinu. Eitt atriði skal minst á í þessu sambandi, vegna þess að margir halda fram að öll áveituengi verði hægt að slá árlega. Svo er það með sjálfflæðiengin og sumar eldri áveitur, mætti benda á frá þessu svæði nærlægt dæmi: Selsáveiturnar í Hrunamannahreppi. Það er undir jarðveginum komið hvort svo reynist hjer líka. Ef nær- ingarforði hans er í því ástandi, eða kemst í það ástand, að jurtirnar geti notfært sjer hann, má vænta þess. En meðan áveituengin eigi eru framræst og lítt mögulegt er að hafa vald yflr vatninu getum vjer eigi vænst þess.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.