Búnaðarrit - 01.01.1925, Blaðsíða 51
BÚNAÐARRIT
43
Pr. lia. fæst: Að notuin kemur */••:
Köfnunarefni . . 0,60 gr. 3,933 kg. 0,393 kg.
Kalí........... 1,30 — 8,522 — 0,852 —
Fosfórsýra . . . 0,35 — 2,294 — 0,229 —
Kalk........... 7,50 — 49,163 — 4,916 —
Af þessu ev ljóst, hve mikið vantar á, að um áburðar-
áveitu hafi verið að ræða í suinar. Næringarefnin, sem
að notum koma, eru hveifandi, samanborið við kröfur
þær, sem gera þatf, ef fullnægja ætti áburðarþörfinni.
Þá kemur fram sú spurning, hvort slíkt geti komið til
mála með lengri tíma og meira vatnsmagni. Með 5—6
mánaða áveitu fengist Vr þess kalís og fosfórsýru pr. ha.,
sem flytst burt í 15 heyhestum (100 kg), en að eins
14. hluti köfnunarefnisins. Þannig ev eigi hægt að gefa
vonir um, að áveita þessi geti haft þýðingu sem áburðar-
áveita, nema að litlu leyti. Kalkið í vatninu styður óbeint.
að ummyndun lífrænu efnanna, og á þann hátt getum
við búist við að að notum komi sá forði, sem í jarðvegin-
um finst af dýrasta næringarefninu, köfnunarefninu.
Með framræslu mun landið síga. í neðri lögunum
flnst mikið efnismagn næringarefna, sem eigi sjest af
framangreindum tölum, þau munu í framtíðinni, þegar
landið er fullsigið, koma gróðrinum að notum, því þá
ná rætur jurtanna betur til þeirra, og áhrif loftsins og
vatnsins styðja að sundurlausn þeirra.
2. Ciróðurfarið á iiveitnengjHnnm.
Þegar litið er til grassprettunnar á Skeiðunum í sumar,
sjest að engin eru eigi best sprottin, þar sem gróðurinn
er blandaður, mýrar og valllendisgróður.
Virðist það benda til þess, að þar sem framræslan sje
í lagi, þar vinni jurtirnar fljótast og best frjóefnin úr
jarðveginum. Þau engi sem eigi voru slegin 1923, voru
ffliklum mun betur sprottin en hin sem þá voju yrkt.
Allar mýrar og „dælar“, sem voru á hreinu (slegin í