Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 3

Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 3
mÁnaðarrit til fróðleiks og ske mtunai 9.—10. hefti Reykjavík, sept. —okt. 1936 OPNA GROFIN Eftir W. Somerset Maugham [Ensld rilhöfundurinn William Somerset Maugham er fæddur í París 1874, en faðir hans starfaði við ensku sendisveit- ina f>ar. Hann varð stúdent og las lækn- ' isfræði, bæði í Englandi og Þýzkalandi (Heidelberg). Hann gerði pó ekki lækn- ingar að lífsstarfi sínu, heldur lagði slund á ritstörf. Hann hcfir skrifað mörg lcikrit og stærri og smærri sögur og af peím hafa nokkrar vcrið pýddar á ís- lenzku. W. S. Maugham dvaldi sjálfur í Austurlöndum um skcið og kemur pað berlega í ljós í ýmsum vcrkum hans, m. a. sögu pcirri, sem fcr hér á eftir. Þýð.] Enginn vissi betur en hann sjálfur, hvað starf hans var þýð- ingarmikið. Hann var æðsti mað- ur í einni deildinni — og ekki þeirri ómerkilegustu — í voldug- asta enska fyrirtækinu í Kína. Hann hafði unnið sig upp með • áhuga og dugnaði og hann gat ekki varizt brosi, þegar hann renndi augunum aftur í tímann og virti fyrir sér skrifstofuþjón- inn, sem kom til Kína fyrir þrjá- tíu árutn, slyppur og snauður. Og hann skríkti af ánægju, þeg- ar hann hugsaði um fátæklega heimilið, þar sem hann ólst tipp, litla rauða húsið, sem var eitt af hinum mörgu litlu, rauðu húsum í Barnes, og bar það saman við steinhöllina með stóru svölunum og rumgóðu stofunum, þar sem félagið hafði skrifstofur sínar og hann sjálfur fbuð sína. Mikil breyting hafði nú orðið á högum hans síðan. Hann hugs- aði um teið, sem hann drakk með pabba sínum og mömmu og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.