Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 4

Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 4
274 D V ö L Sept.—okt. 1936 t-veimur systrum sínum, [)egar hann kom heim úr skólanum, sneið af köldu nautakjöti, tals- vert af braudi og smjöri og nóga mjólk út í teið. Þar hugsaði hver um sig, og svo kom honum í hug, hvernig hann borðaði nú kvöld- verðinn. Hann skipti alltaf um föt, og hvort sem hann mataðist einn eða ekki, vildi hann hafa prjá pjóna við borðhaldið. Þjónn nr. 1 vissi upp á hár, hvað hann viídi borða og hann purfti aldrei að skipta sér neilt af hússtörfum; en hann lét alltaf leggja á kvöld- borðið súpu og fisk, steik, súrt og sætt, svo að hann gæti boðið ein- hverjum að borða með sér, ef hon- um dytti pað i hug á síðustu stundu. Honum pótti gott að borða og hann sá ekki ástæðu til að hafa matinn neitt lakari, pegar hann sat einn til borðs, en pótt harin hefði gest. Hann hafði sannarlega komizt vel áfram og pess vegna langaði hann ekkert heim núna, hann hafði ekki komið til Englands í 10 ár og eyddi sumarleyfum sín- um í Japan eða Vancouver, par sem hann var viss um að hitta gamla kunningja frá Kína. Hann pekkti engan heima. Syst- ur hans höfðu gifzt í fæðingar- bæ sínum, menn peirra voru skrifstofupjónar og synir peirra sömuleiðis, milli hans og peirra var enginn kunningsskapur, hon- um póttu pau leiðinleg. Hann fullnægði kröfum frændseminnar með pví að senda peim alltaf fyrir jólin eitthvað úr silki, eða dúk með vönduðum útsaumi, eða pá lékassa. Hann var ekki rækt- arlaus við ættingja sína, og með- an móðir hans lifði, gaf hann allt- af með henni. En pegar hann var búinn að vera í Kína hinn ákveðna líma, kom honum ekki til hugar að fara til Englands, hann hafði séð of marga gera pað og vissi, hvað pað var oft og tíðum mikil heimska. Hann ætlaði sér að búa nálægt skeiðvellinum í Shanghai og eiga hesta, spila bridge og golf og lifa rólegu lífi síðari hluta æfinnar. En pað voru mörg ár ennpá, pangað til hann pyrfti að hugsa um að hætta störfum. Eftir svona fimm eða sex ár færi Hig- gins heim og pá tæki hann að sér forystu aðalskrifstofunnar í Shanghai. Ög pangað til var hann- prýðilega ánægður með sig par, sem hann var; hann gat safnað fé hér, en pað var ekki hægt í Shanghai, og par að auki hafði hann mikinn tíma aflögu. Ogsvo var annar kostur við penna stað, sem ekki var við Shanghai: Hann var áhrifamesti maður bæjarfé- lagsins og pað, sem hann lagði til, var framkvæmt. Jafnvel kon- súllinn gætti pess að hafa hann ekki á móti sér. Einu sinnihafði skorizt í odda milli haus og kon- súls og pað varekkihann, sem varð að láta í minni pokann. Það kom
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.