Dvöl - 01.09.1936, Page 8

Dvöl - 01.09.1936, Page 8
278 D V Ö L Sept.—okt. 1936 \ áður en pú ferð,“ bætti hann við, um leið og pjónninn fór út úr stofunni. Hann vissi ekki, hvers vegna honum hafði orðið svona órótt við að sjá gröfina. En hann reyndi að hrekja pað burt úi huga sínum. Honum leið betur, pegar hann var búinn að drekka whisky-ið og hann lauk' við pað, sem hann var að gera. Svo fór hann upp á loft og fletti Punch og leit yfir blaðsíðurnar. Eftir nokkrar mínútur færi hann í klúbbinn og spilaði eina eða tvær rúbertur af bridge fyrir kvöld- verð. En honum yrði rórra, ef hann vissi, hvað pjónnirin hefði frétt og beið pví eftir honum. Eftir skamma stund kom pjónn- inn aftur og með kirkjugarðs- vörðinn með sér. „Til hvers ertu að láta grafa gröí?“ spurði hann formálalaust. „Það er enginn dáinn.“ „Ég heíi ekki látið grafa neina gröf,“ sagði maðurinn á bjagaðri ensku. „Hvern djöfulinn á petta að pyrða! Það voru tveir verkamenn að grafa gröf í dag.“ Kínverjarnir litn hvor á annan. Svo sagði pjónninn, að peir hefðu- farið saman út í kirkju- garðinn og par væri engin ný gröf. Framkvæmdastjórinn ætlaði að fara að tala, en hætti svo alit í einu við pað. „Það er pó fjandi skrítið, par sem ég sá petta sjálfur,“ var komið fram á varir hans. En hann sagði pað elcki. Hann kingdi orðunum og varð eldrauð- ur í framan. Kínverjarnir litu á hann með rólega augnaráðinu sínu. Eitt augnablik greip hann andann á lofti. „Jæja jiá, pið megið fara,“ stundi hann upp. En óðar og peir voru farnir, kallaði hann aftur á jijóninn, og jtegar hann kom, rólegur, eins og ekkert hefði ískorizt, skipaði hann honunr að færa sér whisky. Hann purrkaði svitann framan úr sér með vagáklút. Efendur hans titruðu, j)egar hann lyfti glasinu að vörum sér. Þeir gátu sagt pað, sem peim sýndist, en hann hafði séð gröfina. Meira að segja heyrði hann ennpá moksturs- hljóðið, pegar verkamennirnir köstuðu moidarrekunum á graf- arbakkann fyrir ofan sig. livað álli |>etta að jrýða? Hann íann, hvernig hjartað barðist. Honum leið svo einkennilega illa. En hann reyndi að hrista pað af sér. Það var allt tóm vitleysa. Ef engin gröf var í garðin- úm, pá hlutu petta að hafa ver- ið ofsjónir. Það bezta, sem hann gat gert, var að fara í klúbbinn, og ef hann rækist á lækninn,ætl- aði hann að biðja hann að líta á sig. Allir í klúbbnum litu út ná- kvæmlega eins og peir áttu að sér. Hann vissi ekki, hvers vegna

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.