Dvöl - 01.09.1936, Page 11

Dvöl - 01.09.1936, Page 11
Sept.—okt. 1936 v D V Ö L JAKOBÍNA JOHNSON 231 FE RÐ A H U G U R Ég f inn að fyrsti vorblær um Faxaflóa þýtur, ég veit að blóðberg vaknar á veðurteknum mei. Éá vik f ig heim á Vifilsfell, — um víðsýnið mig dreymir, ef veður leyfir sumarlangt þar dvel. Ég gekk þar eitt sinn áður, — mig Unga ísland studdi , — ég örugg sveif með hugann á fjallsins hæsta tind. En þyngra varð með þróttinn, — hann þraut i miðjum hliðum, ég þráði hvild og svalan úthafs vind. Prá lágu þrepi leit ég hve létt er ungum fótum að leggja brattann undir og ryðj a nýj an veg , — mun Elli heilsa þannig að þyngist brjóst af mæði, en þráin lifi — söm og guðdómleg? í apríl 1936

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.