Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 12

Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 12
282 D V Ö L Sept.—okt. 1936 negrar-----------—— Eftir Ásgeir Ásgeirsson Ásgeir Ásgeirsson fyrverandi ráðherra, höfundur eftirfar- ;indi greinar, íerðaðisl víða um Banda- ríkin s. 1. ár og hefir pví kynnzt af eig- in sjón og heyrn kynflokkastríðinu, sem er citt af stærstu vandamálum Banda- ríkjamanna. Dvöl sagði lesendum sín- um, pegar hún íór af stað sem. sjáll'- stætt tímarit, að henni myndi sérstak- lega kært að flytja vel sagðan fróðleilc utan úr heimi. Eftirfarandi grein er einn Iiðtir í efndum pess vilyrðis. í Bamlaríkjunum ægir saman öllum kynflokkum ogpjóðflokkum. Þar er gert pað sem unnt er til að bræða alla upp í sömu deiglu og umsteypa þá í mynd hins engilsaxneska „Yankee“, sem er ímynd Ameríkumannsins. Þið pekkið hann öll af myndunum af „Uncle Sam“ i röndótíu buxun- um, með stjörnótta pípuhattinn og andlitsfall nánast eins og Abrtt- ham Lincoln. En árangurinn er misjafn. Og eitt er pað, sem al- drei tekst, en pað er að gera svertingjann hvítan, svo hvítan, utan á og innan í, að hann sé talinn jafningi peirra, sem hafa pau forréttindi að vera alhvítir að utan, hvernig svo sem sálin er lit. Svertingjar eru með öllum blæ- brigðum. Þeir eru svartir, brúnir, bláir og bleikir, sumir hrokkin- hærðir, breiðleitir, flatnefjaðir, varapykkir, aðrir eru langleitir með spanskt bros á punnum vörum, en aðrir rauðhærðir með irskt leiftur í augunum o. s. frv. Þeir eru af öllum kynkvíslum Afríku, blandaðir öllum pjóðflokk- um Bandaríkjanna. í tölu peirra eru jafnvel margir sem við mynd- um kalla hvíta menn. En Ame- ríkumenn eru glöggskyggnir á negrablóðið. Það er oftast eitt- hvað við augun eða fingurgóm- ana, sem kemur upp um fullvax- inn mann, ef svartur blóðdropi rennur í æðum hans. Kynblend- ingar hvítra og svartra eru með öllum blæbrigðum. Það má líkja því við, að einum mjólkurdropa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.