Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 20

Dvöl - 01.09.1936, Blaðsíða 20
290 D V Ö L Sept.—okt. 1936 ingur, ungur maður, á að gizka 25 ára. Aðspurður um sína skoð- un á málinu, sagði hann: „Dauðarefsing og æfilöngfang- elsun eru jafn-ranglátar siðferð- islega séð, en væri mér boðið að velja um petta tvennt, mundi ég vissuiega velja pað síðara. Það er betra að lifa einhvernveginn heldur en lifa alls ekki.“ Nú höfust fjörugar umræður. Bankastjórinn, sem var pá yngri og örari í skapi, reiddist, barði hnefunum í borðið, snéri sér að unga lögfræðingnum og sagði: „Það er lygi! Ég skal veðja 2 milljónum við yður að pér mund- uð ekki fara í fangelsi, jafnvel ekki í 5 ár.“ „Ef yður er alvara,“ svaraði lögfræðingurinn, „tek ég veðmál- inu og ég skal vera ekki 5 ár, heldur 15 ár.“ „Fimmtán! Ákveðið!“ hrópa,ði bankastjórinn. „Herrar mínir, ég legg fram 2 milljómr.“ „Ég fellst á j^að. Þér leggið fram 2 milljónir, ég frelsi mitt,“ sagði lögfræðingurinn. Þannig var petta tryllta og hlægilega veðmál ákveðið. Banka- stjórinn, sem um petta leyti vissi ekki aura sinna tal, var duttl- ungafullur og ölvaður af veizlu- gleðinni. Við kvöldverðinn sagði hann við lögfræðinginn í gamni: „Takið nú sinnaskiptum, ungi maður, áður en pað er of seint, 2 milljónir skipta mig engu, en pér eruð vís með að tapa prem eða fjórum beztu árunum úr lífi yðar. Ég segi prem eða fjórum, af pví að pér munuð aldrei pola pað lengur. Gleymið ekki heldur, ungi óhamingjusami maður, að sjálfviljug fangelsis- vist er miklu erfiðari en tilneydd. Sú hugsun, að pér hafið leyfi til að veita yður sjálfur frelsi, hve- nær sem er, mun eitra æfi yðar öll pessi ár í fangaklefanum; ég kenni í brjósti um ýður.“ Og nú gekk bankastjórinn fram og aítur og minntist alls pessa og spurði sjálfan sig; „Hversvegna tók ég pessu veð- máli? Til hvers? Lögfræðingur- inn tapar 15 árum af æfi sinni, og ég kasta burtu 2 milljónum. Mun petta sannfæra fólk um, að dauðarefsing sé verri eða betri en æfilöng fangelsun? Nei, nei! allt bull og pvsptlingur. Af minni hálfu voru pað duttlungar velefn- aðs manns; af hálfu lögfræðings- ins gullgræðgi og ekkert annað.“ Hann minntist einnig pess, sem gerzt hafði eftir kvöldboð- ið. Það var ákveðið, að lögfræð- ingurinn ætti að vera í varð- haldinu undir ströngu eftirliti í einni álmu af húsi bankastjórans. Það var ákveðið, að meðan á fangatímanum stæði, skyldi hon- um vera óheimilt að stíga yfir pröskuld fangaklefans, að sjá lif- andi menn, heyra mannaraddir, og að fá bréf og dagblöð. Hon- um var leyft að hafa hljóðfæri, lesa bækur, skrifa bréf, drekka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.