Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 24

Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 24
294 D V Ö L Sept.—okt. 1936 ég frelsi mitt og leyfi til pess að umgangast fólk. En áður en ég yfirgef petta herbergi og sé sól- ina, finnst mér nauðsynlegt að segja yður nokkur orð. Við sam- vizku mína og frammi fyrir Guði, sem sér mig, lýsi ég pví yfir, að ég fyrirlít frelsi, líf, heilsu og yfir- leitt allt, sem bækur yðar kalla blessun heimsins. í fimmtán ár hefi ég af kost- gæfni lagt stund á að athuga jarðneskt líf yðar. Satt er pað að vísu, að ég sá hvorki jörðina eða fólkið, en í bókum yðar drakk ég ilmandi 'vín, veiddi hirti og villta gelti í skóginum, elskaði . . . Og fallegar konur vitjuðu mín á næturmar í pokukenndri draumsýn, skapaðar af töfrum skáldsnillinga yðar, og hvísluðu að mér dásamlegum sögum, sem gerðu mig ölvaðan. í bókum yð- ar klifraði ég upp á tinda Elbruz og Mont Blanc og sá paðan sól- arupprásina, og purpuraroða sól- arlagsins breiða sig ^firhiminog haf og endalausa fjallahryggina. Ég sá paðan, hvernig eldingarn- aryfirhöfði mérléiftruðu ogklufu sk)dn, ég sá græna skóga, akra og ár, vötn og borgir. Ég hevröi töfradísirnar syngja, Pan leika á flautuna sína. líg snart vængi fallegra engla, sem komu fljúg- andi til mín og töluðu um Guð. . . . í bókum yðar steypti ég mér í botnlausar hyldýpisgjár, gerði kraftaverk, brenndi borgir að grunni, prédikaði ný trúar- brögð, lagði undir mig heilar pjóðir og lönd. . . . Bækur yðar gáfu mér vizku. Allt pað, sem ópreytandi mann- leg hugsun hefir skapað gegnum aldirnar, er samanpjappað í lít- inn hnoðra í höfuðkúpu minni. Ég veit, að ég er vitrari en pér allir. Og ég fyrirlít bækur yðar, fyr- irlít alla veraldlega visku og gæði. Allt er tómt, hrörlegt, fjarstætt og blekkjandi, eins og hillingar. Þó að pér séuð tigulegir, vitrir og fallegir, mun dauðinn purrka yður út af yfirborði jarðar eins og moldvörpur, og niðjar yðar, saga yðar og ódauðleiki snill- inga yðar mun verða eins og gjall, brunnið upp til agna með jarðhnettinum. Þér eruð brjálaðir og á villi- götum. Þið hafið endaskipti á sannleika og lygi, fegurð og ljót- leika.Þið munduð undrast, ef epla- eða appelsínulré færu skyndilega að bera froska og eðlur í stað- inn fyrir ávexti, og ef rósin fyndi lyktina af sveittum hesti. Þannig undrast ég yður, sem bafið skipt á himni og jörð. Mig langar ekki til að skilja yður. Til pess að geta sýnt í verk- inu fyrirlitningu mína á pví, sem pér lifið fyrir, afsala ég mér tveim milljónunum, sem mig einu sinni dreymdi um sem paradís, en fyrirlít nú. Til að svipta mjg rétti mínum til peirra, mun ég Framh á 316. síðu,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.