Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 26

Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 26
296 Sept.—okt. 1936 D V Ö L ir, og það ekki i smáum stíl. Talið er, að amerískt félag hafi gefið honum 10 miljónir króna fyrir aðstoð hans í sambandi við stórfelldar símaframkvæmdir í landinu. Út frá höfðingjunum dreifðist fjárgræðgin og mútu- svkin út til hinna lægri starfs- manna og kaupsýslustéttarinnar. Kunnugir menn töldu, að kjrkjan héldi við fáfræði og hleypidóm- fólksins, aðallinn héldi sveita- mönnunum í bláfátækt og jarð- leysi, en konungurinn gæfi em- bættismönnunum fordæmi um, hvernig ætti að stjórna. Nokkru eftir stríðið varð einn af herforingjum konungs, Primo de Rivera, einskonar einræðis- herra í landinu og stefndi í sömu átt og Mussolini og Hitler. Þing- ið var lagt niður og sömuleiðis voru sveita- og bæjarstjórnir und- ir séistöku eftirliti valdhafanna. Af pessum ástæðum komu éngir fulltrúar frá Spáni á Alþingishá- tíðina 1930, heldur bréf, þar sem þakkað var fyrir boðið, en viður- kennt, að ekkert þing væri til í landinu. Primo de Rivera tókst þó aldrei að ná um kverkar bjóðarinnar, jafngreypilega og stjórnunum tekst nú í Rússlandi og Þýzka- landi. Þá myndaðist sú skoðun, að ekki væri hægt að framkvæma einræði á Spáni. Landið væri of sundurskipt, samgöngur of slæm- ar, herinn of veikur, og umfram allt: Spánverjar hefðu ekki þá skipulagsgáfu, sem þyrfti, til að koma á sterku einræði. Primo de Rivera lenti í ósamþykki við Al- fons konung og lét af völdum. Annar ennþá veikari hershöfð- ingi kom í hans stað, en allt fór á sönui leið. Stjórn Alfons varð meir og meir fyrirlitin og áhrifa- laus. Um miðjan apríl 1931 varð óblóðug bylting á Spáni. Þjóðin afsagði Alfons og alla hans stjórn. Konungur flúði land með geisí- mikil auðæíi, sumir segja 400 niiljónir króna. Með honum fóru þeir af vinum hans, sem verst voru þokkaðir. En engin mann- víg urðu í landinu við þessa at- burði. Alfons var svo gersamlega fylgislaus, að enginn vildi hreyfa hönd eða fót honum til varnar. Þjóðin tók þessum atburðum með m'iklum fögnuði. Menn von- uðu, að nú væri á enda hin langa nótt kúgunar og óstjórnar á Spáni. Konungurinn varflúinnúr landi með misjafnlega vel feng- inn auð. Nú var sett á stofn lýð- veldi með þingbundinni stjórn. Lýðveldissinnar voru í miklum meirihluta í hinu nýkosna þingi. En um innanlandsmálin skiptust þeir mjög í flokka, eins og síðar kom fram. Ahrifamesti maðurinri í stjórn- málum Spánar eftir byltinguna, var núverandi forseti í landinu, Azana. Hann varö brátt stjórnar- formaður og byrjaði á marghátt- aðri umbótastarfsemi. Mikill fjöldi skóla var stofnaður víðsvegar um j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.